Lífið

Tíst um nætur­skjálftana: „Geð­veikt næs að vera and­vaka í miðjum heims­endi“

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Skjálftarnir í nótt áttu upptök sín í grennd við Kleifarvatn.
Skjálftarnir í nótt áttu upptök sín í grennd við Kleifarvatn. Vísir/Vilhelm

Tveir nokkuð kröftugir jarðskjálftar urðu klukkan 5:10 í morgun, 3,6 og 3,3 að stærð og mældust þeir báðir í grennd við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Svo virðist sem nokkur fjöldi fólks hafi vaknað af værum jólasvefni við skjálftana.

Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins.

Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×