Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins.
Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja.
Just woke up - earthquake after earthquake. Guess some lava is moving around by Fagradalsfjall....
— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) December 26, 2021
Er að reyna að sofna héddna, stahp iiit😡😡
— Kristlín Dís (@krist_lin) December 26, 2021
Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi bara
— Sylvía Hall (@sylviaahall) December 26, 2021
RÆS
— 🐱🚀 Brikir (@birkirh) December 26, 2021
Þessi vakti mig í nótt
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 26, 2021
Hatar jarðskjálfta. Elska hann samt pic.twitter.com/IcYLbFP3I8
Vakna við skjálfta ☑️
— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 26, 2021