Sport

Sjáðu umræðuna um þjóðarleikvanga í Pallborðinu

Sindri Sverrisson skrifar
Henry Birgir Gunnarsson, Hannes S. Jónsson, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásmundur Einar Daðason í Pallborðinu í dag.
Henry Birgir Gunnarsson, Hannes S. Jónsson, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásmundur Einar Daðason í Pallborðinu í dag. vísir/vilhelm

Ráðherra og formenn KSÍ og KKÍ voru gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í Pallborðinu þar sem rætt var um þjóðarleikvanga. Þátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi.

Ásmundur Einar Daðason íþróttamálaráðherra svaraði fyrir stefnu stjórnvalda varðandi uppbyggingu nýrra þjóðarleikvanga fyrir fótbolta, inniíþróttir og frjálsíþróttir.

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tóku einnig þátt í umræðunum.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Klippa: Pallborðið - Nýr þjóðarleikvangur ÍslendingaFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.