Töluverðar raskanir á flugsamgöngum vegna óveðursins Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 16:50 Óveðrið truflaði flugsamgöngur umtalsvert í dag. Vísir / Vilhelm Óveðrið í dag hefur haft töluverð áhrif á flugsamgöngur en aðeins ein vél lenti á Keflavíkurflugvelli frá því í morgun og þar til seinnipartinn í dag. Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag. Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Sjá meira
Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag.
Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Sjá meira