Lífið

Sumar­hús við Þing­valla­vatn á meðal þeirra flottustu í heimi

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Húsið fellur vel að umhverfinu, sem var einmitt markmið arkitektanna sem teiknuðu það.
Húsið fellur vel að umhverfinu, sem var einmitt markmið arkitektanna sem teiknuðu það. Marino Thorlacius/KRADS

Sumarhús tónlistarhjónanna Tinu Dickow og Helga Hrafns Jónssonar við Þingvallavatn er á meðal tíu flottustu húsa ársins að mati arkítektúrveftímaritsins Designboom.

Húsið er hannað af arkitektunum Kristjáni Eggertssyni og Kristjáni Erni Kjartanssyni hjá íslensk-dönsku arkitektastofunni KRADS.

Í umsögn Designboom segir að hönnun hússins miði að því að svara landslaginu sem umlykur húsið, en hér má nálgast sérstaka umfjöllun miðilsins um það.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.