Lífið

Dóra Björt og Sæ­var Ólafs­son eiga von á barni

Árni Sæberg skrifar
Dóra Björt Guðjónsdóttir á von á barni.
Dóra Björt Guðjónsdóttir á von á barni. Aðsend

Dóra Björt Guðjóndóttir, borgarfulltrúi Pírata, og Sævar Ólafsson íþróttafræðingur eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Dóra Björt tilkynnti gleðifréttirnar á Facebook-síðu sinni í kvöld.

Dóra Björt og Sævar hnutu hvort um annað árið 2020 líkt og Vísir greindi frá á sínum tíma.

Fyrir á Sævar eitt barn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.