Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2021 19:40 Virgil Abloh lést úr krabbameini. Christian Vierig/Getty Images Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. Virgil Ablo greindist með sjaldgæft hjartakrabbamein, hjarta æðasarkmein árið 2019, það hefur nú dregið hann til dauða einungis 41 árs að aldri. Hann ákvað að heyja baráttu sína fjarri sviðsljósinu. Abloh er var einn þekktasti hönnuður sinnar kynslóðar en hann var stofnandi og eigandi tískuhússins Off-White. Þá var hann listrænn stjórnandi karlatísku hjá Louis Vuitton frá 2018, fyrstur svartra manna. Fjölskylda Ablohs tilkynnti um andlát hans á Instagramsíðu hans í dag. Þar segir að fjölskylda hans og vinir séu harmi slegin eftir andlát heittelskaðs föður, eiginmanns, sonar, bróður og vinar. View this post on Instagram A post shared by @virgilabloh Andlát Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Virgil Ablo greindist með sjaldgæft hjartakrabbamein, hjarta æðasarkmein árið 2019, það hefur nú dregið hann til dauða einungis 41 árs að aldri. Hann ákvað að heyja baráttu sína fjarri sviðsljósinu. Abloh er var einn þekktasti hönnuður sinnar kynslóðar en hann var stofnandi og eigandi tískuhússins Off-White. Þá var hann listrænn stjórnandi karlatísku hjá Louis Vuitton frá 2018, fyrstur svartra manna. Fjölskylda Ablohs tilkynnti um andlát hans á Instagramsíðu hans í dag. Þar segir að fjölskylda hans og vinir séu harmi slegin eftir andlát heittelskaðs föður, eiginmanns, sonar, bróður og vinar. View this post on Instagram A post shared by @virgilabloh
Andlát Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira