Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum liggur 21 sjúklingur inni vegna sjúkdómsins. Þrír eru á gjörgæslu, þar af tveir í öndunarvél.
1.745 sjúklingar, 555 börn, eru í umsjá Covid-göngudeildar.
149 greindust með Covid-19 innanlands í gær. Af þeim voru 92 fullbólusettir og 57 óbólusettir.
Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum liggur 21 sjúklingur inni vegna sjúkdómsins. Þrír eru á gjörgæslu, þar af tveir í öndunarvél.
1.745 sjúklingar, 555 börn, eru í umsjá Covid-göngudeildar.