Hér er ég, nýkominn til Mílanó. Ég greindist jákvæður í annað skipti á einum mánuði og fer því á spítala,“ segir Adams á Instagram-síðu sinni.
Adams birti þessa mynd þann 31. október og kvaðst hafa greinst með Covid. Söngvarinn sagðist þá vera einkennalaus.