Lífið

Bry­an Adams greinist aftur með kórónu­veiruna

Viktor Örn Ásgeirsson skrifar
Söngvarinn Bryan Adams á tónleikum í Istanbul.
Söngvarinn Bryan Adams á tónleikum í Istanbul. Getty/Yaman

Kanadíski söngvarinn Bryan Adams greindist með kórónuveiruna í dag. Söngvarinn tók próf þegar hann lenti á Ítalíu í morgun sem reyndist jákvætt. Adams ber sig vel en segist fara á spítala til öryggis.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.