Skallaði lögreglumann í andlitið og hótaði lífláti Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 07:27 Lögregla sinnti fjölmörgum útköllum í nótt. Mikill erill var á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Talsvert var um hávaðakvartanir en lögreglu tókst ekki að sinna öllum kvörtunum vegna anna. Maður í annarlegu ástandi skallaði lögreglumann í andlitið í Kópavogi í gær og hótaði lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra lífláti. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þá var maður handtekinn í Grafarvogi eftir að hafa ráðist á einstakling og rotað hann. Þegar lögregla mætti á vettvang og hugðist ræða við manninn réðst hann á lögreglumann og kýldi hann í andlitið. Rán var framið í verslun í Hlíðunum og ræningjanum tókst að flýja af vettvangi. Hann hafði á brott með sér peninga en málið er í rannsókn. Tilkynnt var um aðila sem reyndi að brjóta sér leið inn í íbúð með barefli í Mosfellsbæ. Maðurinn hafði yfirgefið vettvang þegar lögregla kom á staðinn. Lögregla sinnti einnig útkalli vegna slagsmála í Garðabæ. Tveir hlutu stungusár í átökunum en eru ekki lífshættulega slasaðir. Þá voru fjölmargir ökumenn voru stöðvaðir, ýmist undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hagkaup í Garðabæ Lögregla og sjúkrateymi var kallað út í Hagkaupum í Garðabæ á öðrum tímanum í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá starfsfólki Hagkaupa var um að ræða slagsmál fyrir utan verslunina. Tveir hlutu stungusár í átökunum. 13. nóvember 2021 01:43 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Maður í annarlegu ástandi skallaði lögreglumann í andlitið í Kópavogi í gær og hótaði lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra lífláti. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þá var maður handtekinn í Grafarvogi eftir að hafa ráðist á einstakling og rotað hann. Þegar lögregla mætti á vettvang og hugðist ræða við manninn réðst hann á lögreglumann og kýldi hann í andlitið. Rán var framið í verslun í Hlíðunum og ræningjanum tókst að flýja af vettvangi. Hann hafði á brott með sér peninga en málið er í rannsókn. Tilkynnt var um aðila sem reyndi að brjóta sér leið inn í íbúð með barefli í Mosfellsbæ. Maðurinn hafði yfirgefið vettvang þegar lögregla kom á staðinn. Lögregla sinnti einnig útkalli vegna slagsmála í Garðabæ. Tveir hlutu stungusár í átökunum en eru ekki lífshættulega slasaðir. Þá voru fjölmargir ökumenn voru stöðvaðir, ýmist undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.
Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hagkaup í Garðabæ Lögregla og sjúkrateymi var kallað út í Hagkaupum í Garðabæ á öðrum tímanum í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá starfsfólki Hagkaupa var um að ræða slagsmál fyrir utan verslunina. Tveir hlutu stungusár í átökunum. 13. nóvember 2021 01:43 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hagkaup í Garðabæ Lögregla og sjúkrateymi var kallað út í Hagkaupum í Garðabæ á öðrum tímanum í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá starfsfólki Hagkaupa var um að ræða slagsmál fyrir utan verslunina. Tveir hlutu stungusár í átökunum. 13. nóvember 2021 01:43