„Þessi staða er algjörlega hennar“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. nóvember 2021 20:00 Guðmundur Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu. Vísir/Vilhelm „Ég er mjög ósáttur vegna þess að hún er í fyrsta lagi að kenna mér um þetta og svo ræðst hún með ótrúlegri ósvífni á starfsfólk skrifstofu Eflingar og trúnaðarmenn,“ segir Guðmundur Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, um ummæli Sólveigar Önnu Jónsdóttur um að starfsfólk hafi hrakið hana úr embætti formanns. Sólveig Anna rauf loks þagnarmúrinn í fjölmiðlum þegar hún ræddi afsögn sína úr Eflingu í Silfrinu í morgun, þar sem hún sagði að farið hafi verið fram gegn henni með ofsakenndum hætti og að fáir hafi orðið fyrir jafn grófum árásum og hún. Guðmundur segir það ósanngjarnt af henni að fullyrða að starfsfólk, og trúnaðarmenn, hafi ráðist að henni – öllum ætti að vera ljóst eftir ályktun starfsmanna og umræður í fjölmiðlum að vanlíðan á skrifstofunni hafi verið mikil. „Hún vissi af þessu. Það þýðir ekkert fyrir hana að kenna starfsfólki eða trúnaðarmönnum um. Hún vissi og valdi það að stinga þessari ályktun undir teppið í staðinn fyrir að taka á því. H efði hún tekið á því á þessum tíma þá hefðum við öll tekið á því inni í stjórninni og fundið lausn á þessu, þannig að þessi staða er algjörlega hennar.“ Guðmundur furðar segir að staðan sé grafalvarleg og furðar sig á að ekki sé brugðist við. „Hvar eru viðbrögð ASÍ og Starfsgreinasambandsins? Ég bíð eftir því,“ segir hann. „Þeir hafa sagt að þeir vilji ekki blanda sér í þetta en eins og þetta hefur verið undanfarið þá er kominn tími til að þeir verði að bregðast við, það er ekki annað hægt.“ Ólga innan Eflingar Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljónir frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Sólveig Anna rauf loks þagnarmúrinn í fjölmiðlum þegar hún ræddi afsögn sína úr Eflingu í Silfrinu í morgun, þar sem hún sagði að farið hafi verið fram gegn henni með ofsakenndum hætti og að fáir hafi orðið fyrir jafn grófum árásum og hún. Guðmundur segir það ósanngjarnt af henni að fullyrða að starfsfólk, og trúnaðarmenn, hafi ráðist að henni – öllum ætti að vera ljóst eftir ályktun starfsmanna og umræður í fjölmiðlum að vanlíðan á skrifstofunni hafi verið mikil. „Hún vissi af þessu. Það þýðir ekkert fyrir hana að kenna starfsfólki eða trúnaðarmönnum um. Hún vissi og valdi það að stinga þessari ályktun undir teppið í staðinn fyrir að taka á því. H efði hún tekið á því á þessum tíma þá hefðum við öll tekið á því inni í stjórninni og fundið lausn á þessu, þannig að þessi staða er algjörlega hennar.“ Guðmundur furðar segir að staðan sé grafalvarleg og furðar sig á að ekki sé brugðist við. „Hvar eru viðbrögð ASÍ og Starfsgreinasambandsins? Ég bíð eftir því,“ segir hann. „Þeir hafa sagt að þeir vilji ekki blanda sér í þetta en eins og þetta hefur verið undanfarið þá er kominn tími til að þeir verði að bregðast við, það er ekki annað hægt.“
Ólga innan Eflingar Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljónir frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira