Neyðarkallinn orðinn að safngrip Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. nóvember 2021 21:01 Neyðarkallinn í ár er sjóbjörgunarmaður en hann er sá sextándi í röð neyðarkalla. Margir eru farnir að safna þeim og eiga þá alla. Vísir/Sigurjón Forseti Íslands var hífður af þilfari björgunarskips upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag þegar björgunarsveitir hófu formlega sölu neyðarkalls sveitanna með sérstakri sjóbjörgunaræfingu. Sala á neyðarkallinum er ein af mikilvægustu fjáröflunum björgunarsveitanna. „Þessi fjármunir renna beint inn í rekstur björgunarsveitanna og auðvitað bara standa straum af kostnaði við hérna bara eldsneyti og menntun og fleira sem við þurfum að gera í okkar starfi,“ segir Otti Rafn Sigmarsson formaður Landsbjargar. Í ár er neyðarkallinn sjóbjörgunarmann. Þrettán björgunarskip eru staðsett hringinn í kringum landið. Eitt þeirra var notað til að æfa sjóbjörgun í dag ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók þátt í æfingunni en hann var hífður af þilfari skipsins upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. „Þetta var spennandi og fumlaus handtök hvers og eins í þyrlunni og auðvitað hér líka þegar ég var hífður upp og einn eitt sannindamerki þess að hérna er fólk sem kann til verka,“ sagði Guðni þegar æfingunni var lokið. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands æfði með björgunarsveitunum í dag þar sem æfð var sjóbjörgun.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst fyllist maður bara öryggiskennd að vita af því að ef eitthvað bjátar á þá eigum við fólk að sem kann til verka og kastar öllu frá sér og hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi,“ segir Guðni. Þetta er í sextánda sinn sem neyðarkallinn er seldur og hafa þeir verið fjölbreyttir í gengum tíðina. Svo virðist sem að þeir séu orðnir safngripir en margir eiga þá alla. Þá hringir stundum fólk á skrifstofu Landsbjargar til að leita að neyðarköllum sem það vantar. „Oft er verið að leita að gömlu köllunum. Vantar kannski einn inn í safnið eða eitthvað slíkt en já þetta er orðið svona hjá mörgum smá hefð að safna,“ segir Otti. Það sem safnast með sölu neyðarkallsins er notað í rekstur björgunarsveitanna. Vísir/Sigurjón Björgunarsveitir Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Sala á neyðarkallinum er ein af mikilvægustu fjáröflunum björgunarsveitanna. „Þessi fjármunir renna beint inn í rekstur björgunarsveitanna og auðvitað bara standa straum af kostnaði við hérna bara eldsneyti og menntun og fleira sem við þurfum að gera í okkar starfi,“ segir Otti Rafn Sigmarsson formaður Landsbjargar. Í ár er neyðarkallinn sjóbjörgunarmann. Þrettán björgunarskip eru staðsett hringinn í kringum landið. Eitt þeirra var notað til að æfa sjóbjörgun í dag ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók þátt í æfingunni en hann var hífður af þilfari skipsins upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. „Þetta var spennandi og fumlaus handtök hvers og eins í þyrlunni og auðvitað hér líka þegar ég var hífður upp og einn eitt sannindamerki þess að hérna er fólk sem kann til verka,“ sagði Guðni þegar æfingunni var lokið. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands æfði með björgunarsveitunum í dag þar sem æfð var sjóbjörgun.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst fyllist maður bara öryggiskennd að vita af því að ef eitthvað bjátar á þá eigum við fólk að sem kann til verka og kastar öllu frá sér og hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi,“ segir Guðni. Þetta er í sextánda sinn sem neyðarkallinn er seldur og hafa þeir verið fjölbreyttir í gengum tíðina. Svo virðist sem að þeir séu orðnir safngripir en margir eiga þá alla. Þá hringir stundum fólk á skrifstofu Landsbjargar til að leita að neyðarköllum sem það vantar. „Oft er verið að leita að gömlu köllunum. Vantar kannski einn inn í safnið eða eitthvað slíkt en já þetta er orðið svona hjá mörgum smá hefð að safna,“ segir Otti. Það sem safnast með sölu neyðarkallsins er notað í rekstur björgunarsveitanna. Vísir/Sigurjón
Björgunarsveitir Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels