Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 11:30 Jürgen Klopp ræðir við Sadio Mane í fyrri hálfleiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í gær. AP/Jon Super Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. Klopp tók þá Sadio Mane af velli í hálfleik en senegalski framherjinn hafði skorað í fyrri hálfleiknum og átti alls ekki skilið að fara af velli svona snemma. We all saw what the Madrid players did, rolling around to try to equal the number of players again. I didn t like it but it was the right thing to do. Jurgen Klopp has admitted that he hated taking Sadio Mane off at half-time#LFC #LIVATM #UCLhttps://t.co/Sgs7MSpppp— talkSPORT (@talkSPORT) November 4, 2021 Ástæða skiptingarnar var sú að Mane var kominn með gult spjald og leikmenn Atletico voru löngu farnir á fullt að reyna að veiða hann af velli. „Ég taldi að þetta væri það rétta í stöðunni en ég hataði það meira en þú getur ímyndað þér,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Ég hafði áhyggjur af því að Sadio myndi ekki ráða við tilfinningarnar. Hann var rólegur en svo kemur staðan að boltinn fer upp í loft, hann fer í skallaeinvígið og leikmaður Atletico hrynur niður í jörðina,“ sagði Klopp. Liverpool boss Jurgen Klopp admits he was reluctant to substitute Sadio Mane at half-time to protect him from a second yellow card | @DominicKing_DM https://t.co/J6MxKKSzxI— MailOnline Sport (@MailSport) November 4, 2021 „Við sáum öll hvað leikmenn Madridarliðsins gerðu. Þeiru voru rúllandi um völlinn til að ná að jafna aftur í liðunum. Ég var ekki hrifinn af þessu en þetta var það rétta í stöðunni,“ sagði Klopp. Hollenski dómarinn Danny Makkelie lyfti alls sjö gulum spjöldum og einu rauðu í þessum leik. Mane var einn af þremur Liverpool mönnum sem fengu spjald en hinir tveir, Diogo Jota og Joel Matip, fengu spjaldið sitt undir lok leiksins. Sadio Mane skoraði sitt annað mark í Meistaradeildinni í þessum leik en hann skoraði líka á móti Porto. Liverpool hefur unnið alla fjóra leiki sína í Meistaradeildinni í vetur. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Klopp tók þá Sadio Mane af velli í hálfleik en senegalski framherjinn hafði skorað í fyrri hálfleiknum og átti alls ekki skilið að fara af velli svona snemma. We all saw what the Madrid players did, rolling around to try to equal the number of players again. I didn t like it but it was the right thing to do. Jurgen Klopp has admitted that he hated taking Sadio Mane off at half-time#LFC #LIVATM #UCLhttps://t.co/Sgs7MSpppp— talkSPORT (@talkSPORT) November 4, 2021 Ástæða skiptingarnar var sú að Mane var kominn með gult spjald og leikmenn Atletico voru löngu farnir á fullt að reyna að veiða hann af velli. „Ég taldi að þetta væri það rétta í stöðunni en ég hataði það meira en þú getur ímyndað þér,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Ég hafði áhyggjur af því að Sadio myndi ekki ráða við tilfinningarnar. Hann var rólegur en svo kemur staðan að boltinn fer upp í loft, hann fer í skallaeinvígið og leikmaður Atletico hrynur niður í jörðina,“ sagði Klopp. Liverpool boss Jurgen Klopp admits he was reluctant to substitute Sadio Mane at half-time to protect him from a second yellow card | @DominicKing_DM https://t.co/J6MxKKSzxI— MailOnline Sport (@MailSport) November 4, 2021 „Við sáum öll hvað leikmenn Madridarliðsins gerðu. Þeiru voru rúllandi um völlinn til að ná að jafna aftur í liðunum. Ég var ekki hrifinn af þessu en þetta var það rétta í stöðunni,“ sagði Klopp. Hollenski dómarinn Danny Makkelie lyfti alls sjö gulum spjöldum og einu rauðu í þessum leik. Mane var einn af þremur Liverpool mönnum sem fengu spjald en hinir tveir, Diogo Jota og Joel Matip, fengu spjaldið sitt undir lok leiksins. Sadio Mane skoraði sitt annað mark í Meistaradeildinni í þessum leik en hann skoraði líka á móti Porto. Liverpool hefur unnið alla fjóra leiki sína í Meistaradeildinni í vetur.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira