Lífið

Myndir frá hrekkjavöku FM957 og Bankastræti Club

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
FM957 og Bankastræti Club sameinuðu krafta sína á hrekkjavökunni í ár.
FM957 og Bankastræti Club sameinuðu krafta sína á hrekkjavökunni í ár. Aðsent

FM957 og Bankastræti Club héldu saman stórt hrekkjavökupartý á laugardagskvöld. Það var ekki grímuskylda á viðburðinum en gestir voru samt hvattir til að mæta í búningum.

Einstaklingurinn sem mætti í flottasta búningnum fékk hundrað þúsund krónur í beinhörðum peningum í verðlaun. Á viðburðinum komu svo fram bæði Hugo, Floni og Rikki G. Eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan var ótrúlega góð stemning á staðnum. 


Tengdar fréttir


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.