Fjölmargir lagt leið sína í Þorlákshöfn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. október 2021 14:25 Sandreyður er þriðja stærsta tegund reyðarhvalaættarinnar og getur orðið yfir tuttugu tonn að þyngd, segir á vef Náttúrufræðistofnunar. Aðsend/Donatas Arlauskas Mikill fjöldi hefur lagt leið sína niður í fjöru við Þorlákshöfn í dag en hval rak þar á land í vikunni. Bæjarstjóri gleðst yfir áhuga fólks en reiknað er með því að farga hvalnum á þriðjudaginn. Elliði Vignisson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss, segir að vel hafi gengið í dag. Þorlákshöfn skarti sínu fegursta í góða veðrinu. Elliði hvetur fólk til að nýta helgina enda sé keyrslan stutt fyrir fjölmarga. Á myndunum má sjá troðfull bílastæðin við fjöruna.Aðsend/Donatas Arlauskas „Þetta gengur mjög vel og virkilega gaman að sjá hvað fólk hefur mikinn áhuga á þessu enda ekki á hverjum degi sem hægt er að nálgast svona heillegan hval á aðgengilegan máta. Það var reyndar einhver sem að færðist kapp í kinn og fór á bíl í fjöruna. Eðli málsins samkvæmt festi hann sig þar en það var nú bara smávægilegt. Við erum með góða og lipra björgunarsveit sem fór og aðstoðaði,“ segir Elliði léttur í bragði. Til stendur að farga hvalnum á þriðjudaginn næstkomandi en óvíst er hvort hvalurinn verði dreginn á haf út eða hann verði urðaður í fjörunni. Kosturinn fyrrnefndi þykir þó vænlegri enda fjaran vinsælt útivistarsvæði. Bæði heimamenn og gestir fari þangað að ganga og aðrir stunda brimbrettaiðkun. Að neðan má sjá myndband af hvalrekanum sem Donatas Arlauskas tók í vikunni. DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS Ölfus Hvalir Dýr Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Hálkuaðstæður þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss, segir að vel hafi gengið í dag. Þorlákshöfn skarti sínu fegursta í góða veðrinu. Elliði hvetur fólk til að nýta helgina enda sé keyrslan stutt fyrir fjölmarga. Á myndunum má sjá troðfull bílastæðin við fjöruna.Aðsend/Donatas Arlauskas „Þetta gengur mjög vel og virkilega gaman að sjá hvað fólk hefur mikinn áhuga á þessu enda ekki á hverjum degi sem hægt er að nálgast svona heillegan hval á aðgengilegan máta. Það var reyndar einhver sem að færðist kapp í kinn og fór á bíl í fjöruna. Eðli málsins samkvæmt festi hann sig þar en það var nú bara smávægilegt. Við erum með góða og lipra björgunarsveit sem fór og aðstoðaði,“ segir Elliði léttur í bragði. Til stendur að farga hvalnum á þriðjudaginn næstkomandi en óvíst er hvort hvalurinn verði dreginn á haf út eða hann verði urðaður í fjörunni. Kosturinn fyrrnefndi þykir þó vænlegri enda fjaran vinsælt útivistarsvæði. Bæði heimamenn og gestir fari þangað að ganga og aðrir stunda brimbrettaiðkun. Að neðan má sjá myndband af hvalrekanum sem Donatas Arlauskas tók í vikunni. DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS
Ölfus Hvalir Dýr Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Hálkuaðstæður þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira