Tónlist

Bylgjan órafmögnuð: KK flytur sín þekktustu lög

Tinni Sveinsson skrifar
KK flutti sín þekktustu lög á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð.
KK flutti sín þekktustu lög á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Vísir

Söngvaskáldið KK steig á stokk í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir.

Alls verða fimm tónleikar í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Hún hófst í kvöld með KK en þau sem koma fram næstu fimmtudagskvöld klukkan 20 eru Páll Óskar, Krummi, Hreimur, Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnars ásamt börnum.

Tónleikarnir eru teknir upp á Barion Bryggjan og eru sannkallað gull í eyru og augnakonfekt. 

Hægt er að horfa á tónleikana í spilaranum hér fyrir neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.