Bein útsending: Vísindin og velferð barna Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2021 13:18 Aðsend Ráðstefnan Vísindin og velferð barna fer fram í dag á Icelandair Hotel Natura við Nauthólsveg. Í tilkynningunni segir að Ísland hafi verið í fararbroddi í samstarfi vísindamanna og starfsfólks á vettvangi þegar kemur að ákvörðunum sem skipta mestu máli í lífi og umhverfi barna og ungmenna. Á ráðstefnunni mun samstarfsfólk Rannsókna og greiningar segja frá hvernig þau byggja ákvarðanir á staðreyndum. Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan, en hún stendur frá 12 til 16. Dagskrá 12:00 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Forseti setur ráðstefnuna 12:10 Inga Dóra Sigfúsdóttir stofandi Rannsókna og greiningar Saga R&G 12:20 Salvör Nordal umboðsmaður barna Gildi vísinda fyrir stefnumótun 12:30 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis Það sem við mælum hefur áhrif á stefnur og aðgerðir 12:40 Páll M. Ríkharðsson framkvæmdastjóri Planet Youth Ungt fólk um allan heim – Planet Youth 12:50 Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá Reykjavíkurborg Nýting rannsókna í forvarnarvinnu skóla- og frístundastarfs í Reykjavík 13:00 Kaffipása 13:10 Hafþór B. Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi hjá Reykjanesbæ Reykjanesbær – allir með! 13:20 Bryndís Björk Ásgeirsdóttir prófessor við HR Rannsóknir á ofbeldi gegn börnum 13:30 Rannveig Þórisdóttir sviðsstjóri þjónustusviðs Ríkislögreglustjóra Hvað geta gögn lögreglu sagt okkur um velferð barna? Gildi skráninga og greininga 13:40 Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Jafnréttisskólanum Klám, myndasendingar og kynheilbrigði 13:50 Arnar Ævarsson framkvæmdastjóri – Heimili og skóli Gögnin fyrir börnin – Fræðum foreldra 14:00 Sigríður Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri SAMFOK Foreldrar og gildi góðra gagna 14:10 Kaffipása 14:20 Hugrún Snorradóttir verkefnisstjóri lýðheilsumats hjá Reykjavíkurborg Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á börn og ungmenni í Reykjavík 14:30 Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Mosfellsbæ Mikilvægi upplýsinga í skóla- og frístundastarfi 14:40 Geir Gunnlaugsson prófessor emerítus – Háskóli Íslands Ungt fólk í hnattrænu umhverfi 14:50 Erla Björnsdóttir framkvæmdastjóri Betri svefns Betri svefn – Betra líf 15:00 Kaffipása 15:10 Bóas Valdórsson sálfræðingur Sálfræðiráðgjöf í MH 15:20 Ragnhildur Skúladóttir sviðsstjóri fræðslusviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Íþróttir og vísindin 15:30 Kristinn Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs Akureyrarbæjar Að rýna til gagns 15:40 Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu Nýjustu niðurstöður og áskoranir 15:50 Þórhildur Halldórsdóttir lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík Mikilvægi vísinda á tímum heimsfaraldurs 16:00 Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar Ráðstefnulok Börn og uppeldi Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Sjá meira
Í tilkynningunni segir að Ísland hafi verið í fararbroddi í samstarfi vísindamanna og starfsfólks á vettvangi þegar kemur að ákvörðunum sem skipta mestu máli í lífi og umhverfi barna og ungmenna. Á ráðstefnunni mun samstarfsfólk Rannsókna og greiningar segja frá hvernig þau byggja ákvarðanir á staðreyndum. Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan, en hún stendur frá 12 til 16. Dagskrá 12:00 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Forseti setur ráðstefnuna 12:10 Inga Dóra Sigfúsdóttir stofandi Rannsókna og greiningar Saga R&G 12:20 Salvör Nordal umboðsmaður barna Gildi vísinda fyrir stefnumótun 12:30 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis Það sem við mælum hefur áhrif á stefnur og aðgerðir 12:40 Páll M. Ríkharðsson framkvæmdastjóri Planet Youth Ungt fólk um allan heim – Planet Youth 12:50 Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá Reykjavíkurborg Nýting rannsókna í forvarnarvinnu skóla- og frístundastarfs í Reykjavík 13:00 Kaffipása 13:10 Hafþór B. Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi hjá Reykjanesbæ Reykjanesbær – allir með! 13:20 Bryndís Björk Ásgeirsdóttir prófessor við HR Rannsóknir á ofbeldi gegn börnum 13:30 Rannveig Þórisdóttir sviðsstjóri þjónustusviðs Ríkislögreglustjóra Hvað geta gögn lögreglu sagt okkur um velferð barna? Gildi skráninga og greininga 13:40 Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Jafnréttisskólanum Klám, myndasendingar og kynheilbrigði 13:50 Arnar Ævarsson framkvæmdastjóri – Heimili og skóli Gögnin fyrir börnin – Fræðum foreldra 14:00 Sigríður Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri SAMFOK Foreldrar og gildi góðra gagna 14:10 Kaffipása 14:20 Hugrún Snorradóttir verkefnisstjóri lýðheilsumats hjá Reykjavíkurborg Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á börn og ungmenni í Reykjavík 14:30 Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Mosfellsbæ Mikilvægi upplýsinga í skóla- og frístundastarfi 14:40 Geir Gunnlaugsson prófessor emerítus – Háskóli Íslands Ungt fólk í hnattrænu umhverfi 14:50 Erla Björnsdóttir framkvæmdastjóri Betri svefns Betri svefn – Betra líf 15:00 Kaffipása 15:10 Bóas Valdórsson sálfræðingur Sálfræðiráðgjöf í MH 15:20 Ragnhildur Skúladóttir sviðsstjóri fræðslusviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Íþróttir og vísindin 15:30 Kristinn Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs Akureyrarbæjar Að rýna til gagns 15:40 Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu Nýjustu niðurstöður og áskoranir 15:50 Þórhildur Halldórsdóttir lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík Mikilvægi vísinda á tímum heimsfaraldurs 16:00 Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar Ráðstefnulok
Börn og uppeldi Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Sjá meira