„Langt síðan við hættum að horfa sérstaklega á smittölur“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. október 2021 11:43 Þórdís Kolbrún fagnaði afnámi á grímuskyldu. vísir/vilhelm Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur ekki áhyggjur af því að verið sé að ráðast í afléttingar á samkomutakmörkunum innanlands á sama tíma og smituðum virðist vera að fjölga í samfélaginu. Áttatíu manns greindust með veiruna í gær, sem er mesti fjöldi í tæpa tvo mánuði. „Það er orðið töluvert langt síðan að við hættum að horfa sérstaklega á smittölur heldur horfum við á veikindi og innlagnir á sjúkrahús,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir ríkisstjórnarfund í dag þar sem heilbrigðisráðherra kynnti afléttingarnar. Þær verða í tveimur skrefum; á miðnætti fara fjöldatakmörk upp í tvö þúsund manns og grímuskylda verður afnumin og eftir fjórar vikur verða allar samkomutakmarkanir afnumdar. „Það að það sé verið að skrásetja þessi smit í samfélaginu er ekki sérstakt áhyggjuefni í sjálfu sér. Það eru þá aðrir þættir sem að munu þá koma í ljós,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Og ég meina, enn og aftur, veiran er hér og hún er ekki farin og við auðvitað höldum áfram bara að taka ákvarðanir samhliða því.“ Hún sagði þá mikið gleðiefni að grímuskyldan yrði afnumin og að opnunartími skemmtistaða yrði lengdur en hann lengist um klukkutíma eftir breytingarnar. En hefði hún viljað ganga lengra í dag? „Ég hef auðvitað sagt mína skoðun á því en það var algjör samstaða um þessa ákvörðun heilbrigðisráðherra inni í ríkisstjórninni.“ Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
„Það er orðið töluvert langt síðan að við hættum að horfa sérstaklega á smittölur heldur horfum við á veikindi og innlagnir á sjúkrahús,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir ríkisstjórnarfund í dag þar sem heilbrigðisráðherra kynnti afléttingarnar. Þær verða í tveimur skrefum; á miðnætti fara fjöldatakmörk upp í tvö þúsund manns og grímuskylda verður afnumin og eftir fjórar vikur verða allar samkomutakmarkanir afnumdar. „Það að það sé verið að skrásetja þessi smit í samfélaginu er ekki sérstakt áhyggjuefni í sjálfu sér. Það eru þá aðrir þættir sem að munu þá koma í ljós,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Og ég meina, enn og aftur, veiran er hér og hún er ekki farin og við auðvitað höldum áfram bara að taka ákvarðanir samhliða því.“ Hún sagði þá mikið gleðiefni að grímuskyldan yrði afnumin og að opnunartími skemmtistaða yrði lengdur en hann lengist um klukkutíma eftir breytingarnar. En hefði hún viljað ganga lengra í dag? „Ég hef auðvitað sagt mína skoðun á því en það var algjör samstaða um þessa ákvörðun heilbrigðisráðherra inni í ríkisstjórninni.“
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira