„Langt síðan við hættum að horfa sérstaklega á smittölur“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. október 2021 11:43 Þórdís Kolbrún fagnaði afnámi á grímuskyldu. vísir/vilhelm Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur ekki áhyggjur af því að verið sé að ráðast í afléttingar á samkomutakmörkunum innanlands á sama tíma og smituðum virðist vera að fjölga í samfélaginu. Áttatíu manns greindust með veiruna í gær, sem er mesti fjöldi í tæpa tvo mánuði. „Það er orðið töluvert langt síðan að við hættum að horfa sérstaklega á smittölur heldur horfum við á veikindi og innlagnir á sjúkrahús,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir ríkisstjórnarfund í dag þar sem heilbrigðisráðherra kynnti afléttingarnar. Þær verða í tveimur skrefum; á miðnætti fara fjöldatakmörk upp í tvö þúsund manns og grímuskylda verður afnumin og eftir fjórar vikur verða allar samkomutakmarkanir afnumdar. „Það að það sé verið að skrásetja þessi smit í samfélaginu er ekki sérstakt áhyggjuefni í sjálfu sér. Það eru þá aðrir þættir sem að munu þá koma í ljós,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Og ég meina, enn og aftur, veiran er hér og hún er ekki farin og við auðvitað höldum áfram bara að taka ákvarðanir samhliða því.“ Hún sagði þá mikið gleðiefni að grímuskyldan yrði afnumin og að opnunartími skemmtistaða yrði lengdur en hann lengist um klukkutíma eftir breytingarnar. En hefði hún viljað ganga lengra í dag? „Ég hef auðvitað sagt mína skoðun á því en það var algjör samstaða um þessa ákvörðun heilbrigðisráðherra inni í ríkisstjórninni.“ Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
„Það er orðið töluvert langt síðan að við hættum að horfa sérstaklega á smittölur heldur horfum við á veikindi og innlagnir á sjúkrahús,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir ríkisstjórnarfund í dag þar sem heilbrigðisráðherra kynnti afléttingarnar. Þær verða í tveimur skrefum; á miðnætti fara fjöldatakmörk upp í tvö þúsund manns og grímuskylda verður afnumin og eftir fjórar vikur verða allar samkomutakmarkanir afnumdar. „Það að það sé verið að skrásetja þessi smit í samfélaginu er ekki sérstakt áhyggjuefni í sjálfu sér. Það eru þá aðrir þættir sem að munu þá koma í ljós,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Og ég meina, enn og aftur, veiran er hér og hún er ekki farin og við auðvitað höldum áfram bara að taka ákvarðanir samhliða því.“ Hún sagði þá mikið gleðiefni að grímuskyldan yrði afnumin og að opnunartími skemmtistaða yrði lengdur en hann lengist um klukkutíma eftir breytingarnar. En hefði hún viljað ganga lengra í dag? „Ég hef auðvitað sagt mína skoðun á því en það var algjör samstaða um þessa ákvörðun heilbrigðisráðherra inni í ríkisstjórninni.“
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira