Innlent

Lögreglan lýsti eftir stúlku

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir stúlkunni.
Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir stúlkunni. Vísir/Vilhelm.

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Freyju Þorsteinsdóttur.

Uppfært klukkan 17.58: Stúlkan er fundin.

Freyja er 164 cm á hæð, grannvaxin með dökkbrúnt sítt hár. Freyja var klædd í mjög stóra, rauða flíspeysu og buxur í gráum, hvítum og svörtum felulitum þegar síðast sást til hennar. Ekki kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar hvenær það var eða hve gömul Freyja er.

Þeir sem séð hafa til Freyju eða hafa orðið hennar varir eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við lögregluna á Selfoss í gegn um 112. 


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.