Lífið

Bein út­sending: Stöð 2 á af­mæli í dag

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvar 2 bjóðum við upp á afmælisfögnuð í beinni útsendingu í kvöld.
Í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvar 2 bjóðum við upp á afmælisfögnuð í beinni útsendingu í kvöld. Vísir

Í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvar 2 býður Stöð 2 uppá afmælisfögnuð í beinni útsendingu frá höfuðstöðvunum.

Fjöldi gesta sem hafa komið við sögu Stöðvarinnar kíkja í heimsókn og rifjuð verða upp ógleymanleg augnablik úr sögu Stöðvar 2. Veislustjórar verða Edda Andrésdóttir, Kristján Már Unnarsson, Elísabet Inga Sigurðardóttir, Eva Laufey Kjaran og Sindri Sindrason.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.