Fjöldi gesta sem hafa komið við sögu Stöðvarinnar kíkja í heimsókn og rifjuð verða upp ógleymanleg augnablik úr sögu Stöðvar 2. Veislustjórar verða Edda Andrésdóttir, Kristján Már Unnarsson, Elísabet Inga Sigurðardóttir, Eva Laufey Kjaran og Sindri Sindrason.
