Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2021 12:41 Guðni Th. Jóhannesson forseti hitti flotta krakka í Laugalækjarskóla í Reykjavík í gær. Skrifstofa forseta Íslands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Greint var frá því á mánudaginn að forseti væri kominn í smitgát eftir að hafa umgengist ungmenni í Valsárskóla á Svalbarðsströnd sem greindust nýverið með kórónuveiruna. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands fór forseti í sýnatöku á Covid-19 göngudeild við opnun klukkan 8:15 í gærmorgun. Á meðan hann beið eftir niðurstöðu tilkynnti hann í gegnum fjarbúnað um nýja handhafa Umhverfisverðlauna atvinnulífsins á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Hann var svo kominn með neikvæða niðurstöðu úr sýnatökunni um klukkan 11 og gat dagskrá hans eftir hádegi því haldist óbreytt. Skrifstofa forseta Íslands Á Facebook-síðu forsetans segir hann að gaman hafi verið að ræða við ungmenni í Laugalækjarskóla og MK um forvarnir, skaðsemi þess að reykja eða nota nikótínpúða og skynsemina sem felist í því að byrja ekki að neyta áfengis á unga aldri. Skrifstofa forseta Íslands „Á forvarnardeginum í ár var einnig lögð áhersla á mikilvægi þess að ná góðum nætursvefni og varast það að neyta orkudrykkja í óhófi. Undanfarna áratugi hefur tekist að snarminnka áfengisdrykkju og tóbaksnotkun ungmenna á Íslandi þannig að eftir er tekið víða um heim. Ungmenni Íslands eru upp til hópa frábær og flott, það fann ég og sá á fundum mínum á forvarnardeginum.“ Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Forseti Íslands Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Framhaldsskólar Reykjavík Kópavogur Skóla - og menntamál Nikótínpúðar Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Greint var frá því á mánudaginn að forseti væri kominn í smitgát eftir að hafa umgengist ungmenni í Valsárskóla á Svalbarðsströnd sem greindust nýverið með kórónuveiruna. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands fór forseti í sýnatöku á Covid-19 göngudeild við opnun klukkan 8:15 í gærmorgun. Á meðan hann beið eftir niðurstöðu tilkynnti hann í gegnum fjarbúnað um nýja handhafa Umhverfisverðlauna atvinnulífsins á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Hann var svo kominn með neikvæða niðurstöðu úr sýnatökunni um klukkan 11 og gat dagskrá hans eftir hádegi því haldist óbreytt. Skrifstofa forseta Íslands Á Facebook-síðu forsetans segir hann að gaman hafi verið að ræða við ungmenni í Laugalækjarskóla og MK um forvarnir, skaðsemi þess að reykja eða nota nikótínpúða og skynsemina sem felist í því að byrja ekki að neyta áfengis á unga aldri. Skrifstofa forseta Íslands „Á forvarnardeginum í ár var einnig lögð áhersla á mikilvægi þess að ná góðum nætursvefni og varast það að neyta orkudrykkja í óhófi. Undanfarna áratugi hefur tekist að snarminnka áfengisdrykkju og tóbaksnotkun ungmenna á Íslandi þannig að eftir er tekið víða um heim. Ungmenni Íslands eru upp til hópa frábær og flott, það fann ég og sá á fundum mínum á forvarnardeginum.“ Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands
Forseti Íslands Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Framhaldsskólar Reykjavík Kópavogur Skóla - og menntamál Nikótínpúðar Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira