Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um slys sem varð á Suðurlandi nú fyrir hádegi en betur fór en á horfðist þegar smárúta valt á Suðurlandsvegi í Mýrdal í morgun.

Þá verður rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga sem segir að takmörk séu fyrir því hvað launakostnaður getur vaxið án þess að stórslys verði hjá sveitarfélögunum.

Einnig er rætt við framkvæmdastjóri hjá Ísavia sem segir fyrirsjánleika varðandi sóttvarnaaðgerðir á landamærunum skipta miklu máli varðandi tekjur ferðaþjónustunnar á næsta ári.

Að auki tökum við stöðuna á skjálftunum við Keili og heyrum í sérfræðingi um hvað sé þar á seyði.

 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×