Kvöldfréttir Stöðvar 2 Árni Sæberg skrifar 1. október 2021 18:13 Kvöldfréttir verða á sínum stað klukkan 18:30. Í fréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá niðurstöðu Landskjörstjórnar þess efnis að kjörbréf verði gefin út samkvæmt seinni talningu í Norðvesturkjördæmi. Landskjörstjórn kom saman í dag klukkan fjögur til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita. Nú rétt fyrir fréttir kom fram að hún styðst við niðurstöður kosninganna eftir að endurtalning fór fram í Norðvesturkjördæmi. Við segjum frá því og að framkvæmd talningar í norðvesturkjördæmi var kærð í annað skipti í dag. Hlutabréf útgerðarfélaga tóku stökk í morgun eftir að Hafrannsóknarstofnun ráðlagði veiðar á allt að 904 þúsund tonnum af loðnu fyrir komandi vertíð. Kvótinn sjöfaldast milli ára og hefur ekki verið meiri síðan 2003. Ekkert lát er á skjálftahrinunni við Keili en þar hafa mælst hátt í tvöþúsund jarðskjálftar í vikunni. Bæjarstjóri Voga segir mikilvægt að fólk kynni sér rýmingaráætlanir, jafnvel þóþað sé alls óvíst hvort grípa þurfi til þeirra. Stefnt er að því að það liggi fyrir fljótlega upp úr helgi hvort stjórnarflokkarnir hefji formlegar viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Formenn flokkanna segja vel hafa gengið í þreifingum þeirra undanfarna daga. Íbúar í fjölbýli í Breiðholti standa uppi með tug milljóna króna ónýtt verk vegna hönnunargalla og lélegs eftirlits af hálfu verkfræðistofu. Stofan hafi fengið verktaka með brotaferil í mislukkaðar framkvæmdir. Þetta og margt fleira á samtengdum Rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Blautt víðast hvar Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Erna Solberg hættir Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Sjá meira
Landskjörstjórn kom saman í dag klukkan fjögur til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita. Nú rétt fyrir fréttir kom fram að hún styðst við niðurstöður kosninganna eftir að endurtalning fór fram í Norðvesturkjördæmi. Við segjum frá því og að framkvæmd talningar í norðvesturkjördæmi var kærð í annað skipti í dag. Hlutabréf útgerðarfélaga tóku stökk í morgun eftir að Hafrannsóknarstofnun ráðlagði veiðar á allt að 904 þúsund tonnum af loðnu fyrir komandi vertíð. Kvótinn sjöfaldast milli ára og hefur ekki verið meiri síðan 2003. Ekkert lát er á skjálftahrinunni við Keili en þar hafa mælst hátt í tvöþúsund jarðskjálftar í vikunni. Bæjarstjóri Voga segir mikilvægt að fólk kynni sér rýmingaráætlanir, jafnvel þóþað sé alls óvíst hvort grípa þurfi til þeirra. Stefnt er að því að það liggi fyrir fljótlega upp úr helgi hvort stjórnarflokkarnir hefji formlegar viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Formenn flokkanna segja vel hafa gengið í þreifingum þeirra undanfarna daga. Íbúar í fjölbýli í Breiðholti standa uppi með tug milljóna króna ónýtt verk vegna hönnunargalla og lélegs eftirlits af hálfu verkfræðistofu. Stofan hafi fengið verktaka með brotaferil í mislukkaðar framkvæmdir. Þetta og margt fleira á samtengdum Rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Blautt víðast hvar Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Erna Solberg hættir Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Sjá meira