Jörð nötrar á suðvesturhorninu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 02:17 Skjálftinn varð 0,9 km suðvestur af Keili, á 5,6 km dýpi. Snarpur jarðskjálfti varð á Reykjanesskaga, 0,9 km suðvestur af Keili og á 5,6 km dýpi, klukkan 01.52. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá heyrðust einnig drunur í aðdraganda hans. Að sögn Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, benda frumniðurstöður til þess að skjálftinn hafi verið 3,5 til 3,8 að stærð. „Þetta er sama svæði og hrinan sem hefur verið í gangi rétt sunnan við Keili og skjálftinn fannst vel á suðvesturhorninu,“ sagði Bjarki þegar Vísir náði tali af honum. Í gær mældust 700 skjálftar á mælum Veðurstofunnar en að sögn Bjarka hafa 200 skjálftar til viðbótar mælst eftir miðnætti. En þýðir þetta að ný skjálftahrina sé að hefjast, líkt og í aðdraganda gossins í Fagradalsfjalli? „Nei, í raun ekki,“ svarar Bjarki. „Og það er enginn órói. Það sést ekkert nýtt á vefmyndavélum; það er enn gos í Fagradalsfjalli en hefur ekkert flætt síðustu viku eða tíu daga. Gosið er ekkert búið og þessi skjálftahrina sem hófst á mánudag getur verið kvika að finna sér leið eða hreyfing á flekaskilunum. Við verðum bara að sjá hvað gerist.“ Uppfært kl. 02.25: Nú liggur fyrir að skjálftinn var 3,7 að stærð. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Vogar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Að sögn Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, benda frumniðurstöður til þess að skjálftinn hafi verið 3,5 til 3,8 að stærð. „Þetta er sama svæði og hrinan sem hefur verið í gangi rétt sunnan við Keili og skjálftinn fannst vel á suðvesturhorninu,“ sagði Bjarki þegar Vísir náði tali af honum. Í gær mældust 700 skjálftar á mælum Veðurstofunnar en að sögn Bjarka hafa 200 skjálftar til viðbótar mælst eftir miðnætti. En þýðir þetta að ný skjálftahrina sé að hefjast, líkt og í aðdraganda gossins í Fagradalsfjalli? „Nei, í raun ekki,“ svarar Bjarki. „Og það er enginn órói. Það sést ekkert nýtt á vefmyndavélum; það er enn gos í Fagradalsfjalli en hefur ekkert flætt síðustu viku eða tíu daga. Gosið er ekkert búið og þessi skjálftahrina sem hófst á mánudag getur verið kvika að finna sér leið eða hreyfing á flekaskilunum. Við verðum bara að sjá hvað gerist.“ Uppfært kl. 02.25: Nú liggur fyrir að skjálftinn var 3,7 að stærð.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Vogar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira