Sósalistar eru Kviss-meistarar flokkanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. september 2021 22:10 María Lilja Þrastardóttir og Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, frambjóðendur Sósíalista, færðu sínum flokki sigurinn í Kviss. Stjórnmálaflokkarnir sem bjóða fram til Alþingis tókust á í svokölluðum „Fimmföldum,“ sem er liður í spurningaþættinum Kviss á Stöð 2, nú í kvöld. Vinstri græn voru þar atkvæðamest og báru sigur úr býtum. Liðurinn er nokkuð einfaldur, en þar fá keppendur það verkefni að nefna fimm af einhverju, til að mynda ákveðnum bæjarfélögum eða löndum. Til að mynda var það verkefni lagt fyrir Sósíalista að nefna þær matsölu- og kaffikeðjur sem reka flest útibú á heimsvísu, á þrjátíu sekúndum. Fulltrúum flokksins fórst það vel úr hendi og tókst að gera það á aðeins 8,39 sekúndum. Sósíalistar kepptu við fulltrúa Framsóknar, sem tókst að nefna fjögur af fimm verðmætustu vörumerkjum heims. VG, sem einnig tókst að leysa sína þraut á tilsettum tíma, att kappi við Frjálslynda lýðræðisflokkinn, sem tókst að nefna fjögur lönd sem byrja á bókstafnum N. VG tókst að nefna fimm sjálfstæð ríki sem byrja á stafnum L, en gerði það á ögn lengri tíma en Sósíalistar, eða 8,82 sekúndum. Auk VG og Sósíalista tókst fulltrúum Viðreisnar að klára sína þraut, og nefndi fimm vinsælustu karlmannsnöfnin sem byrja á Þ, á undir hálfri mínútu. Viðreisn var þó lengur að leysa sína þraut en VG, og því stendur flokkur forsætisráðherrans uppi sem sigurvegari. Á móti Viðreisn var síðan Miðflokkurinn, sem tókst að nefna tvö af fimm vinsælustu kvennanöfnunum sem byrja á V. Þá tókst Flokki fólksins að nefna tvö sveitarfélög sem byrja á S, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í þeirri viðureign, þar sem fulltrúum hans tókst að nefna þrjú sveitarfélög sem byrja á G. Þar sem fjöldi keppenda var oddatala kom það síðan í hlut Samfylkingarinnar að keppa við sjálfa sig, og tókst fulltrúum flokksins að nefna þrjá af síðustu tíu fulltrúum Íslands í Eurovision. Kviss Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira
Liðurinn er nokkuð einfaldur, en þar fá keppendur það verkefni að nefna fimm af einhverju, til að mynda ákveðnum bæjarfélögum eða löndum. Til að mynda var það verkefni lagt fyrir Sósíalista að nefna þær matsölu- og kaffikeðjur sem reka flest útibú á heimsvísu, á þrjátíu sekúndum. Fulltrúum flokksins fórst það vel úr hendi og tókst að gera það á aðeins 8,39 sekúndum. Sósíalistar kepptu við fulltrúa Framsóknar, sem tókst að nefna fjögur af fimm verðmætustu vörumerkjum heims. VG, sem einnig tókst að leysa sína þraut á tilsettum tíma, att kappi við Frjálslynda lýðræðisflokkinn, sem tókst að nefna fjögur lönd sem byrja á bókstafnum N. VG tókst að nefna fimm sjálfstæð ríki sem byrja á stafnum L, en gerði það á ögn lengri tíma en Sósíalistar, eða 8,82 sekúndum. Auk VG og Sósíalista tókst fulltrúum Viðreisnar að klára sína þraut, og nefndi fimm vinsælustu karlmannsnöfnin sem byrja á Þ, á undir hálfri mínútu. Viðreisn var þó lengur að leysa sína þraut en VG, og því stendur flokkur forsætisráðherrans uppi sem sigurvegari. Á móti Viðreisn var síðan Miðflokkurinn, sem tókst að nefna tvö af fimm vinsælustu kvennanöfnunum sem byrja á V. Þá tókst Flokki fólksins að nefna tvö sveitarfélög sem byrja á S, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í þeirri viðureign, þar sem fulltrúum hans tókst að nefna þrjú sveitarfélög sem byrja á G. Þar sem fjöldi keppenda var oddatala kom það síðan í hlut Samfylkingarinnar að keppa við sjálfa sig, og tókst fulltrúum flokksins að nefna þrjá af síðustu tíu fulltrúum Íslands í Eurovision.
Kviss Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira