Innlent

Stuðningsmenn Víkings streymdu í hraðpróf í dag

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Stuðningsmenn Víkins hlakka til leiksins.
Stuðningsmenn Víkins hlakka til leiksins. vísir

Íbúar í Fossvoginum í Reykjavík iða af spennu fyrir morgundeginum þegar karlalið félagsins getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í þrjátíu ár.

Stuðningsmenn Víkinga steymdu í hraðpróf í dag fyrir leik Víkings og Leiknis sem fram fer á morgun. Við ræddum við stuðningsmenn.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.