„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2021 13:07 Klara Rut Gestsdóttir, Miss Akranes, elskar íslenska kjötsúpu. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg Miss Universe Iceland Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg
Miss Universe Iceland Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira