Fjölmargir hafa tjáð sig um andlát Garson á samfélagsmiðlum, þeirra á meðal þeir sem léku með Garson í Sex and the City þáttunum og kvikmyndunum. Framleiðandin Darren Star sagði í samtali við People að Garson hefði verið ljúfur og brjálæðislega fyndinn.
„Willie snart okkur öll með stóru hjarta og örlátum anda. Maðurinn á bakvið Stanford var elskulegur faðir, traust manneskja gagnvart vinum sínum og góður við alla. Hann er farinn frá okkur alltof snemma.“
Framleiðandinn Michael Patrick King sagði Garson ávallt hafa sýnt fagmennsku við tökur á framhaldinu af Sex and the City, þrátt fyrir það sem gekk á.
„Hann var til staðar, og gaf allt sem hann átti, þrátt fyrir veikindi sín,“ sagði King. Minning leikarans yljaði á myrkum augnablikum.
Cynthia Nixon og Kim Cattrall hafa tjáð sig um fráfall Garson.
So deeply, deeply sad we have lost @WillieGarson. We all loved him and adored working with him. He was endlessly funny on-screen and and in real life. He was a source of light, friendship and show business lore. He was a consummate professional— always. pic.twitter.com/G63EJIj8lG
— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) September 22, 2021
Such sad news and a terribly sad loss to the SATC family. Our condolences and RIP dear Willie xo pic.twitter.com/yXhPkxRTv3
— Kim Cattrall (@KimCattrall) September 22, 2021
Hann var borgarstjórinn, hann var prins, segir Evan Handler, sem fer með hlutverk eiginmanns Charlotte York.
This is a tragedy for the entire #SATC #AJLT family, for Willie’s family, and for the world.
— Evan Handler (@EvanHandler) September 22, 2021
Willie was a prince, the Mayor of every group he ever existed within, and - most importantly - a parent. My heart grieves for his son.
A consumate funny man. Bless you. https://t.co/8ssxxG69tU
Mario Cantone lék eiginmann Garson í Sex and the City.
I couldn’t have had a more brilliant TV partner. I’m devastated and just overwhelmed with Sadness. Taken away from all of us way soon. You were a gift from the gods. Rest my sweet friend. I love you. pic.twitter.com/Ia4tg1VK1Y
— Mario Cantone (@macantone) September 22, 2021
„Stór“ minnist líka leikarans.