Hafði barist við krabbamein í brisi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2021 08:50 Garson og Sarah Jessica Parker við tökur á Sex and the City. Parker hefur ekki tjáð sig um andlát Garson. Getty/Marcel Thomas Leikarinn Willie Garson, sem lést á þriðjudag eftir stutt veikindi, hafði verið að berjast við krabbamein í brisi. Frá þessu greinir afþreyingarmiðillinn People. Fjölskylda leikarans er sögð hafa verið honum við hlið þegar hann lést. Fjölmargir hafa tjáð sig um andlát Garson á samfélagsmiðlum, þeirra á meðal þeir sem léku með Garson í Sex and the City þáttunum og kvikmyndunum. Framleiðandin Darren Star sagði í samtali við People að Garson hefði verið ljúfur og brjálæðislega fyndinn. „Willie snart okkur öll með stóru hjarta og örlátum anda. Maðurinn á bakvið Stanford var elskulegur faðir, traust manneskja gagnvart vinum sínum og góður við alla. Hann er farinn frá okkur alltof snemma.“ Framleiðandinn Michael Patrick King sagði Garson ávallt hafa sýnt fagmennsku við tökur á framhaldinu af Sex and the City, þrátt fyrir það sem gekk á. „Hann var til staðar, og gaf allt sem hann átti, þrátt fyrir veikindi sín,“ sagði King. Minning leikarans yljaði á myrkum augnablikum. Cynthia Nixon og Kim Cattrall hafa tjáð sig um fráfall Garson. So deeply, deeply sad we have lost @WillieGarson. We all loved him and adored working with him. He was endlessly funny on-screen and and in real life. He was a source of light, friendship and show business lore. He was a consummate professional— always. pic.twitter.com/G63EJIj8lG— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) September 22, 2021 Such sad news and a terribly sad loss to the SATC family. Our condolences and RIP dear Willie xo pic.twitter.com/yXhPkxRTv3— Kim Cattrall (@KimCattrall) September 22, 2021 Hann var borgarstjórinn, hann var prins, segir Evan Handler, sem fer með hlutverk eiginmanns Charlotte York. This is a tragedy for the entire #SATC #AJLT family, for Willie’s family, and for the world.Willie was a prince, the Mayor of every group he ever existed within, and - most importantly - a parent. My heart grieves for his son.A consumate funny man. Bless you. https://t.co/8ssxxG69tU— Evan Handler (@EvanHandler) September 22, 2021 Mario Cantone lék eiginmann Garson í Sex and the City. I couldn’t have had a more brilliant TV partner. I’m devastated and just overwhelmed with Sadness. Taken away from all of us way soon. You were a gift from the gods. Rest my sweet friend. I love you. pic.twitter.com/Ia4tg1VK1Y— Mario Cantone (@macantone) September 22, 2021 „Stór“ minnist líka leikarans. View this post on Instagram A post shared by Chris Noth (@chrisnothofficial) Hollywood Tengdar fréttir Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. 22. september 2021 01:23 Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Fjölmargir hafa tjáð sig um andlát Garson á samfélagsmiðlum, þeirra á meðal þeir sem léku með Garson í Sex and the City þáttunum og kvikmyndunum. Framleiðandin Darren Star sagði í samtali við People að Garson hefði verið ljúfur og brjálæðislega fyndinn. „Willie snart okkur öll með stóru hjarta og örlátum anda. Maðurinn á bakvið Stanford var elskulegur faðir, traust manneskja gagnvart vinum sínum og góður við alla. Hann er farinn frá okkur alltof snemma.“ Framleiðandinn Michael Patrick King sagði Garson ávallt hafa sýnt fagmennsku við tökur á framhaldinu af Sex and the City, þrátt fyrir það sem gekk á. „Hann var til staðar, og gaf allt sem hann átti, þrátt fyrir veikindi sín,“ sagði King. Minning leikarans yljaði á myrkum augnablikum. Cynthia Nixon og Kim Cattrall hafa tjáð sig um fráfall Garson. So deeply, deeply sad we have lost @WillieGarson. We all loved him and adored working with him. He was endlessly funny on-screen and and in real life. He was a source of light, friendship and show business lore. He was a consummate professional— always. pic.twitter.com/G63EJIj8lG— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) September 22, 2021 Such sad news and a terribly sad loss to the SATC family. Our condolences and RIP dear Willie xo pic.twitter.com/yXhPkxRTv3— Kim Cattrall (@KimCattrall) September 22, 2021 Hann var borgarstjórinn, hann var prins, segir Evan Handler, sem fer með hlutverk eiginmanns Charlotte York. This is a tragedy for the entire #SATC #AJLT family, for Willie’s family, and for the world.Willie was a prince, the Mayor of every group he ever existed within, and - most importantly - a parent. My heart grieves for his son.A consumate funny man. Bless you. https://t.co/8ssxxG69tU— Evan Handler (@EvanHandler) September 22, 2021 Mario Cantone lék eiginmann Garson í Sex and the City. I couldn’t have had a more brilliant TV partner. I’m devastated and just overwhelmed with Sadness. Taken away from all of us way soon. You were a gift from the gods. Rest my sweet friend. I love you. pic.twitter.com/Ia4tg1VK1Y— Mario Cantone (@macantone) September 22, 2021 „Stór“ minnist líka leikarans. View this post on Instagram A post shared by Chris Noth (@chrisnothofficial)
Hollywood Tengdar fréttir Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. 22. september 2021 01:23 Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. 22. september 2021 01:23