Innlent

Bein út­sending: Ferða­þjónustu­daginn 2021

Atli Ísleifsson skrifar
Yfirskrift Ferðaþjónustudagsins í ár er „Viðspyrna í ferðaþjónustu – samtal við stjórnmálin“.
Yfirskrift Ferðaþjónustudagsins í ár er „Viðspyrna í ferðaþjónustu – samtal við stjórnmálin“. Vísir/Vilhelm

Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir Ferðaþjónustudeginum 2021 í Silfurbergi í Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift Ferðaþjónustudagsins er Viðspyrna í ferðaþjónustu – samtal við stjórnmálin.

Í tilkynningu frá Samtökunum ferðaþjónustunnar segir að forystufólk stjórnmálaflokkanna taki þátt í pallborðsumræðum þar sem sjónum verði beint að viðspyrnu í ferðaþjónustu, áætlunum um árangur og leiðum að settu marki.

„Hvernig verður viðspyrnu í ferðaþjónustu háttað á komandi kjörtímabili? Hverjar eru áherslur stjórnmálaflokkanna þegar kemur að málefnum ferðaþjónustunnar?“

Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan.

Dagskrá

Ávarp:

  • Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar

Pallborðsumræður:

  • Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokkurinn
  • Björn Leví Gunnarsson, Píratar
  • Guðmundur Auðunsson, Sósíalistaflokkur Íslands
  • Katrín Jakobsdóttir, Vinstri græn
  • Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Samfylkingin
  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsókn
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn

Umræðustjórar: Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF og Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SAAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.