Innlent

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Sindri Sindrason les kvöldfréttir klukkan 18:30.
Sindri Sindrason les kvöldfréttir klukkan 18:30.

Ung kona sem slapp naumlega eftir að eldur kom upp í íbúð hennar segir magnað að hún sé á lífi. Við ræðum við hana í kvöldfréttatímanum klukkan 18:30.

Þá segjum við frá því að viðbúið er að netárásum á greiðslumiðlunarfyrirtækjum hér á landi fjölgi. Seðlabankinn er með nýjustu árásina til skoðunar.

Við ræðum við forstjóra Bílaleigu Akureyrar segir sumarið hafa verið framar vonum í útleigu bíla. Eftirspurnin hefur verið svo mikil að grípa hefur þurft til ýmissa ráða til að redda bílum.

Svo segjum við frá því að Vestmannaeyingar dóu ekki ráðalausir í byrjun sumars þegar þeir fóru að skoða ruslatunnurnar í bænum og fannst eitthvað vanta upp útlit þeirra á ljósastaurunum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×