Krefjast samningsfundar fyrir kosningar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. september 2021 13:06 Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur krafist þess að samningaviðræður við Sjúkratryggingar Íslands fyrir Alþingiskosningar. Vísir/Vilhelm Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur krafist þess að Sjúkratryggingar Íslands gangi að samningsborðinu við félagið fyrir Alþingiskosningar 25. september næstkomandi. Félagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með framgöngu Sjúkratrygginga við félagið. „Félagið krefst þess að gengið verði að samningaborði fyrir Alþingiskosningar 25. september og að hamlandi starfsreynsluákvæði sem stuðlar að mismunun verði fjarlægt úr rammasamningi án tafar,“ segir í ályktuninni sem samþykkt var á aðalfundi félagsins í gær. Gangist Sjúkratryggingar Íslands ekki við því muni talmeinafræðingar neyðast til að segja sig frá samningi við Sjúkratryggingar sem muni hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir sjúkratryggða skjólstæðinga þeirra. Í rammasamningi SI við talmeinafræðinga frá nóvember 2017 var sett inn ákvæði sem segir til um að talmeinafræðingar verði að hafa tveggja ára starfsreynslu fullgilds talmeinafræðings til að komast á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands. Talmeinafræðingar hafa mótmælt ákvæðinu harðlega, en svipað ákvæði gilti um sjúkraþjálfara en það var nýlega fellt úr gildi. Félagið sendir jafnframt út áskorun á Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að beita sér fyrir því að Sjúkratryggingar Íslands felli út starfsreynsluákvæði talmeinafræðinga í rammasamningi SÍ og heilbrigðisráðuneytis. Heilbrigðismál Kjaramál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
„Félagið krefst þess að gengið verði að samningaborði fyrir Alþingiskosningar 25. september og að hamlandi starfsreynsluákvæði sem stuðlar að mismunun verði fjarlægt úr rammasamningi án tafar,“ segir í ályktuninni sem samþykkt var á aðalfundi félagsins í gær. Gangist Sjúkratryggingar Íslands ekki við því muni talmeinafræðingar neyðast til að segja sig frá samningi við Sjúkratryggingar sem muni hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir sjúkratryggða skjólstæðinga þeirra. Í rammasamningi SI við talmeinafræðinga frá nóvember 2017 var sett inn ákvæði sem segir til um að talmeinafræðingar verði að hafa tveggja ára starfsreynslu fullgilds talmeinafræðings til að komast á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands. Talmeinafræðingar hafa mótmælt ákvæðinu harðlega, en svipað ákvæði gilti um sjúkraþjálfara en það var nýlega fellt úr gildi. Félagið sendir jafnframt út áskorun á Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að beita sér fyrir því að Sjúkratryggingar Íslands felli út starfsreynsluákvæði talmeinafræðinga í rammasamningi SÍ og heilbrigðisráðuneytis.
Heilbrigðismál Kjaramál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira