Fjölbreytt verkefni: Skemmdarverk, óspektir og ölvunarsvefn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. september 2021 06:28 Það var nóg að gera hjá lögreglu í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Það er óhætt að segja að verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi verið nokkuð fjölbreytt í gærkvöldi og nótt. Í miðborginni var maður handtekinn vegna innbrots og þjófnaðar, kona handtekinn vegna óspekta og lögregla kölluð til eftir að ökumaður ók bifreið sinni á ljósastaur. Konan sem var handtekinn var með hníf á sér og fíkniefni og var vistuð í fangageymslu sökum hátternis og vímuástands. Í umdæminu Hafnarfjörður/Garðabær var lögregla kölluð til vegna umferðarslyss á Reykjanesbraut, þar sem einni bifreið var ekið aftan á aðra. Meiðsli voru minniháttar en tveir fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Draga þurfti aðra bifreiðina á brott. Í Kópavogi/Breiðholti var tilkynnt um skemmdarverk í fjölbýlishúsi. Þar hafði verið gerð tilraun til að spenna upp hurð og þá var búið að brjóta ljós. Þá var ökumaður stöðvaður á 105 km/klst þar sem hámarkshraði er 50 km/klst. Lögreglan í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ var kölluð til þegar maður sofnaði ölvunarsvefni í strætisvagni. Var honum vísað úr vagninum. Þá var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einnig barst tilkynning vegna tilraun til þjófnaðar á gaskút en leit að þjófinum bar ekki árangur. Þá var tilkynnt um bjölluónæði í fjölbýlishúsi en enginn sjáanlegur þegar lögreglu bar að garði. Lögreglu barst einnig tilkynning um reiðhjólaslys í Heiðmörk en engar frekari upplýsingar liggja fyrir um atvikið að svo stöddu. Lögreglumál Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
Konan sem var handtekinn var með hníf á sér og fíkniefni og var vistuð í fangageymslu sökum hátternis og vímuástands. Í umdæminu Hafnarfjörður/Garðabær var lögregla kölluð til vegna umferðarslyss á Reykjanesbraut, þar sem einni bifreið var ekið aftan á aðra. Meiðsli voru minniháttar en tveir fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Draga þurfti aðra bifreiðina á brott. Í Kópavogi/Breiðholti var tilkynnt um skemmdarverk í fjölbýlishúsi. Þar hafði verið gerð tilraun til að spenna upp hurð og þá var búið að brjóta ljós. Þá var ökumaður stöðvaður á 105 km/klst þar sem hámarkshraði er 50 km/klst. Lögreglan í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ var kölluð til þegar maður sofnaði ölvunarsvefni í strætisvagni. Var honum vísað úr vagninum. Þá var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einnig barst tilkynning vegna tilraun til þjófnaðar á gaskút en leit að þjófinum bar ekki árangur. Þá var tilkynnt um bjölluónæði í fjölbýlishúsi en enginn sjáanlegur þegar lögreglu bar að garði. Lögreglu barst einnig tilkynning um reiðhjólaslys í Heiðmörk en engar frekari upplýsingar liggja fyrir um atvikið að svo stöddu.
Lögreglumál Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira