Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. september 2021 13:01 Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir giftu sig árið 1976 og hafa verið í veitingarekstri saman í marga áratugi. Ísland í dag Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. „Við búum saman í fjölbýli. Það var draumurinn okkar þegar við horfðum á Dallas í gamla daga við hjónin, að búa svona saman fjölskyldan,“ segir Kolfinna. „Þetta er yndislegt,“ segir þá Hlölli. Sindri Sindrason kynnti sér stórskemmtilega sögu Hlöllafjölskyldunnar sem nýlega keypti rekstur Litlu kaffistofunnar og ætlar sér stóra hluti. Samheldin fjölskylda sem býr öll í sama húsinu. Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir stofnuðu Hlöllabáta þann 14. apríl árið 1986 á Steindórsplaninu þar sem nú er Ingólfstorg. Í þrjátíu ár rak fjölskyldan einn vinsælasta veitingastað landsins en seldi hann fyrir um tíu árum síðan. Nú hafa þau tekið yfir rekstur Litlu kaffistofunnar, en nú hefur Hjá Hlölla bæst fyrir framan nafnið. Ein úr myndasafni fjölskyldunnar. „Við heyrðum bara að það ætti að loka henni og þá datt okkur í hug að þetta væri akkúrat fyrir okkur fjölskylduna alla, að vinna saman,“ segir Kolfinna. Hjónin eiga þrjár dætur og barnabörnin eru nú orðin sex. Það verða ekki bátar á matseðlinum þeirra en þar verður þó hægt að finna bæði trukka og felgur. Viðtalið við hjónin og innlitið á Litlu kaffistofuna eftir breytingar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
„Við búum saman í fjölbýli. Það var draumurinn okkar þegar við horfðum á Dallas í gamla daga við hjónin, að búa svona saman fjölskyldan,“ segir Kolfinna. „Þetta er yndislegt,“ segir þá Hlölli. Sindri Sindrason kynnti sér stórskemmtilega sögu Hlöllafjölskyldunnar sem nýlega keypti rekstur Litlu kaffistofunnar og ætlar sér stóra hluti. Samheldin fjölskylda sem býr öll í sama húsinu. Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir stofnuðu Hlöllabáta þann 14. apríl árið 1986 á Steindórsplaninu þar sem nú er Ingólfstorg. Í þrjátíu ár rak fjölskyldan einn vinsælasta veitingastað landsins en seldi hann fyrir um tíu árum síðan. Nú hafa þau tekið yfir rekstur Litlu kaffistofunnar, en nú hefur Hjá Hlölla bæst fyrir framan nafnið. Ein úr myndasafni fjölskyldunnar. „Við heyrðum bara að það ætti að loka henni og þá datt okkur í hug að þetta væri akkúrat fyrir okkur fjölskylduna alla, að vinna saman,“ segir Kolfinna. Hjónin eiga þrjár dætur og barnabörnin eru nú orðin sex. Það verða ekki bátar á matseðlinum þeirra en þar verður þó hægt að finna bæði trukka og felgur. Viðtalið við hjónin og innlitið á Litlu kaffistofuna eftir breytingar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30
Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45