Tóku þátt í herferð um framlínufólk í heimsfaraldri en enduðu í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 11:33 Í herferðinni er mikilvægi framlínustarfsmanna ítrekað. Skjáskot/BHM Allir sem tóku þátt í myndatöku fyrir nýja herferð Bandalags háskólamanna, Læknafélags Íslands og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga enduðu í sóttkví eftir að einn þátttakenda greindist smitaður af kórónuveirunni. Herferðinn fjallar um mikilvægi háskólamenntaðra í heimsfaraldri, fólks sem staðið hefur framlínuvakt á tímum Covid. „Það mætti þarna einkennalaus starfsmaður í myndatöku. Hann var á leiðinni til útlanda og fórí sýnatöku og greindist smitaður,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM, í samtali við Vísi. Myndatakan fór fram fyrir rúmum tveimur vikum síðan svo að allir sem fóru í sóttkví hafa nú losnað. Friðrik segir að til allrar hamingju hafi enginn annar greinst smitaður í hópnum. „Allir sem hann hafði verið nálægt fóru í sóttkví, fóru í próf og sem betur fer smitaðist enginn annar og allir sluppu með skrekkinn. Þessi starfsmaður var með grímu og hanska allan tímann, að spritta sig og annað. Hann gætti fyllstu varúðar,“ segir Friðrik. „Eins og þessi blessaði veiru fjandi er er hann lúmskur. Þetta er bölvað bögg en það kunnu allir að bregðast við og allir gerðu sitt: fóru í sóttkví og kláruðu hana,“ segir Friðrik. „Þetta sýnir bara að það þurfa allir að vera viðbúnir. Kannski hefði verið gott að setja fólk í hraðpróf fyrst, en það var á þeim tíma ekki í boði. Þetta sýnir okkur að það er aldrei of varlega farið.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
„Það mætti þarna einkennalaus starfsmaður í myndatöku. Hann var á leiðinni til útlanda og fórí sýnatöku og greindist smitaður,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM, í samtali við Vísi. Myndatakan fór fram fyrir rúmum tveimur vikum síðan svo að allir sem fóru í sóttkví hafa nú losnað. Friðrik segir að til allrar hamingju hafi enginn annar greinst smitaður í hópnum. „Allir sem hann hafði verið nálægt fóru í sóttkví, fóru í próf og sem betur fer smitaðist enginn annar og allir sluppu með skrekkinn. Þessi starfsmaður var með grímu og hanska allan tímann, að spritta sig og annað. Hann gætti fyllstu varúðar,“ segir Friðrik. „Eins og þessi blessaði veiru fjandi er er hann lúmskur. Þetta er bölvað bögg en það kunnu allir að bregðast við og allir gerðu sitt: fóru í sóttkví og kláruðu hana,“ segir Friðrik. „Þetta sýnir bara að það þurfa allir að vera viðbúnir. Kannski hefði verið gott að setja fólk í hraðpróf fyrst, en það var á þeim tíma ekki í boði. Þetta sýnir okkur að það er aldrei of varlega farið.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira