Hafa birt lista Flokks fólksins í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2021 08:29 Sigurður Tyrfingsson, Jónína Óskarsdóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson og Þóra Gunnlaug Briem skipa efstu sæti listans. Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna sem fram fara eftir tæpan mánuð. Guðmundur Ingi Kristinsson er þingmaður og varaformaður Flokks fólksins og skipar efsta sæti listans. Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki
Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira