Hafa birt lista Flokks fólksins í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2021 08:29 Sigurður Tyrfingsson, Jónína Óskarsdóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson og Þóra Gunnlaug Briem skipa efstu sæti listans. Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna sem fram fara eftir tæpan mánuð. Guðmundur Ingi Kristinsson er þingmaður og varaformaður Flokks fólksins og skipar efsta sæti listans. Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki
Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira