Stjörnurnar sem kjósa að nota ekki svitalyktareyði og baða sig sjaldan Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 15:31 Ósk Gunnars fjallaði um hreinlætisvenjur fræga fólksins í þætti sínum. Samsett/FM957-Getty Hreinlætismál hafa verið mikið í umræðunni í Hollywood síðustu daga. Ósk Gunnarsdóttir fór yfir málið í þætti sínum á FM957. Ashton Kutcher og Mila Kunis byrjuðu þetta svolítið þar sem þau voru í síðasta mánuði í hlaðvarpi að tala um hreinlæti og hvað þau fara oft í bað og hversu oft þau baða börnin sín, segir Ósk. Í kjölfarið fóru fleiri stjörnur að tjá sig um sínar baðvenjur. Ósk vitnar meðall annars í Kutcher, sem lét hafa eftir sér: „Ég þríf mig bara undir höndunum og í klofið daglega, annars aldrei neitt annað. Ég fer aldrei í sturtu.“ Hann sagði einnig að börnin færu bara í bað ef þau væru sjáanlega óhrein, vegna sands eða drullu eða annars. Ósk tók saman lista yfir þær stjörnur sem eru í sama liði og þessi frægu Hollywood hjón sem fara örsjaldan í sturtu og nota alls ekki svitalyktareyði. Í hópnum eru Jake Gyllenhaal, Julia Roberts, Matthew Mcconaughey, Cameron Diaz, ein Kardashian systirin og fleiri. Innslagið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Hollywood FM957 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Ashton Kutcher og Mila Kunis byrjuðu þetta svolítið þar sem þau voru í síðasta mánuði í hlaðvarpi að tala um hreinlæti og hvað þau fara oft í bað og hversu oft þau baða börnin sín, segir Ósk. Í kjölfarið fóru fleiri stjörnur að tjá sig um sínar baðvenjur. Ósk vitnar meðall annars í Kutcher, sem lét hafa eftir sér: „Ég þríf mig bara undir höndunum og í klofið daglega, annars aldrei neitt annað. Ég fer aldrei í sturtu.“ Hann sagði einnig að börnin færu bara í bað ef þau væru sjáanlega óhrein, vegna sands eða drullu eða annars. Ósk tók saman lista yfir þær stjörnur sem eru í sama liði og þessi frægu Hollywood hjón sem fara örsjaldan í sturtu og nota alls ekki svitalyktareyði. Í hópnum eru Jake Gyllenhaal, Julia Roberts, Matthew Mcconaughey, Cameron Diaz, ein Kardashian systirin og fleiri. Innslagið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Hollywood FM957 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira