Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 19:24 Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó Veðurguð, mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu Grease eins og til stóð. Saga Sig Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti að fara með hlutverk Danny Zuko, sem John Travolta túlkaði svo eftirminnilega í kvikmyndinni. Nú hefur það hins vegar verið tilkynnt að Ingó muni ekki fara með hlutverk í sýningunni. Björgvin segir að ákvörðunin hafi verið tekin sameiginlega. Tilkynnt verður á næstu vikum hver mun fara með hlutverkið í hans stað, en samkvæmt fréttatilkynningu er sá söngvari ekki af verri endanum. Til stóð að tónleikasýning Grease færi fram í Laugardalshöll þann 23. október næstkomandi en ákveðið hefur verið að færa hana. Sýningin mun þess í stað fara fram laugardagskvöldið 30. apríl á næsta ári. Í tilkynningu frá Nordic Live Event, sem er fyrirtækið sem stendur fyrir sýningunni, kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna Covid-19. „Allir sem að sýningunni koma eru orðnir mjög óþreyjufullir að stíga á svið og færa áhorfendum stórkostlega skemmtun. Hópurinn mun nota tímann til að gera tónleikasýninguna Grease enn meira æði og við getum ekki beðið eftir 30. apríl,“ segir í tilkynningunni. Þeim sem standa að baki sýningarinnar hvetja miðaeigendur til þess að halda miðum sínum á nýrri dagssetningu og styðja þannig við viðburðahald á Íslandi sem hefur átt undir högg að sækja síðustu mánuði. Þeir sem keypt hafa miða stendur til boða að færa miðana sína yfir á nýja dagsetningu eða fá endurgreitt. Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir mun syngja hlutverk Sandy, sem er hlutverkið sem gerði Oliviu Newton-John heimsfræga. Þá munu þau Stefanía Svavarsdóttir, söngkona, og Stefán Jakobsson, söngvari, einnig fara með hlutverk í sýningunni. Mál Ingólfs Þórarinssonar Tónlist Tengdar fréttir Ingó spilaði fyrir Íslendinga á Tenerife Svo virðist sem Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hafi troðið upp á veitingastaðnum Bambú bar & bistro í bænum Adeje á spænsku eyjunni Tenerife í kvöld. 11. ágúst 2021 23:49 „Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 14. desember 2020 10:30 Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10. desember 2020 09:48 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti að fara með hlutverk Danny Zuko, sem John Travolta túlkaði svo eftirminnilega í kvikmyndinni. Nú hefur það hins vegar verið tilkynnt að Ingó muni ekki fara með hlutverk í sýningunni. Björgvin segir að ákvörðunin hafi verið tekin sameiginlega. Tilkynnt verður á næstu vikum hver mun fara með hlutverkið í hans stað, en samkvæmt fréttatilkynningu er sá söngvari ekki af verri endanum. Til stóð að tónleikasýning Grease færi fram í Laugardalshöll þann 23. október næstkomandi en ákveðið hefur verið að færa hana. Sýningin mun þess í stað fara fram laugardagskvöldið 30. apríl á næsta ári. Í tilkynningu frá Nordic Live Event, sem er fyrirtækið sem stendur fyrir sýningunni, kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna Covid-19. „Allir sem að sýningunni koma eru orðnir mjög óþreyjufullir að stíga á svið og færa áhorfendum stórkostlega skemmtun. Hópurinn mun nota tímann til að gera tónleikasýninguna Grease enn meira æði og við getum ekki beðið eftir 30. apríl,“ segir í tilkynningunni. Þeim sem standa að baki sýningarinnar hvetja miðaeigendur til þess að halda miðum sínum á nýrri dagssetningu og styðja þannig við viðburðahald á Íslandi sem hefur átt undir högg að sækja síðustu mánuði. Þeir sem keypt hafa miða stendur til boða að færa miðana sína yfir á nýja dagsetningu eða fá endurgreitt. Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir mun syngja hlutverk Sandy, sem er hlutverkið sem gerði Oliviu Newton-John heimsfræga. Þá munu þau Stefanía Svavarsdóttir, söngkona, og Stefán Jakobsson, söngvari, einnig fara með hlutverk í sýningunni.
Mál Ingólfs Þórarinssonar Tónlist Tengdar fréttir Ingó spilaði fyrir Íslendinga á Tenerife Svo virðist sem Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hafi troðið upp á veitingastaðnum Bambú bar & bistro í bænum Adeje á spænsku eyjunni Tenerife í kvöld. 11. ágúst 2021 23:49 „Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 14. desember 2020 10:30 Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10. desember 2020 09:48 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Ingó spilaði fyrir Íslendinga á Tenerife Svo virðist sem Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hafi troðið upp á veitingastaðnum Bambú bar & bistro í bænum Adeje á spænsku eyjunni Tenerife í kvöld. 11. ágúst 2021 23:49
„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 14. desember 2020 10:30
Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10. desember 2020 09:48
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“