Flókið að mynda aðra ríkisstjórn en þá sem nú er við völd Heimir Már Pétursson skrifar 26. ágúst 2021 06:29 Ríkisstjórnin heldur velli, samkvæmt könnuninni. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin héldi naumlega velli með minnsta mögulega þingmeirihluta samkvæmt könnun MMR fyrir Morgunblaðið sem blaðið birtir í dag. Flókið yrði að mynda aðrar ríkisstjórnir en nú er við völd. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,9 prósent atkvæða og sautján þingmenn, Framsóknarflokkurinn 12,5 prósent og átta þingmenn og Vinstri græn 10,9 prósent og sjö þingmenn eða samanlagt 32 þingmenn, sem er lágmarks meirihluti á Alþingi. Ekki væri hægt að mynda þá ríkisstjórn sem reynt var að mynda með Vinstri grænum, Samfylkingu, Framsóknarflokki og Pírötum eftir síðustu kosningar. Slík stjórn hefði aðeins tuttugu og átta þingmenn á bakvið sig. Hún þyrfti því annað hvort á sex þingmönnum Viðreisnar eða fimm þingmönnum Sósíalistaflokksins að halda til að mynda annars vegar 34 þingmanna meirihluta eða hins vegar 33 manna meirihluta. Samfylkingin fengi ekki þingmenn í öllum kjördæmum. Hún fengi hins vegar tvo í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins, en engan í Suðurlandskjördæmi. Það sama á við um Viðreisn. Flokkurinn fengi tvo þingmenn í Suðvesturkjördæmi, kjördæmi Þorgerðar Katrínar formanns flokksins og tvo í Reykjavík norður, kjördæmi Daða Más Kristóferssonar varaformanns flokksins, en enga þingmenn í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi. Fylgi flokkanna mælist annars svona í könnun MMR fyrir Morgunblaðið: Sjálfstæðisflokkur 23,9 prósent - 17 þingmenn Framsóknarflokkur - 12,5 prósent - 8 þingmenn Vinstri græn - 10,9 prósent - 7 þingmenn Samfylking - 10,5 prósent - 6 þingmenn Viðreisn - 10,4 prósent - 6 þingmenn Píratar - 10,6 prósent - 7 þingmenn Sósíalistaflokkurinn - 8,7 prósent - 5 þingmenn Miðflokkurinn - 6,2 prósent - 4 þingmenn Flokkur fólksins - 5,1 prósent - 3 þingmenn Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Alþingi Tengdar fréttir Pallborðið: Ný Maskínukönnun og viðbrögð Eiríks Maskína hefur framkvæmt nýja könnun á fylgi flokkanna í aðdraganda Alþingiskosninganna þann 25. september. Niðurstöðurnar verða til umfjöllunar í Pallborði dagsins klukkan 14. 24. ágúst 2021 13:07 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,9 prósent atkvæða og sautján þingmenn, Framsóknarflokkurinn 12,5 prósent og átta þingmenn og Vinstri græn 10,9 prósent og sjö þingmenn eða samanlagt 32 þingmenn, sem er lágmarks meirihluti á Alþingi. Ekki væri hægt að mynda þá ríkisstjórn sem reynt var að mynda með Vinstri grænum, Samfylkingu, Framsóknarflokki og Pírötum eftir síðustu kosningar. Slík stjórn hefði aðeins tuttugu og átta þingmenn á bakvið sig. Hún þyrfti því annað hvort á sex þingmönnum Viðreisnar eða fimm þingmönnum Sósíalistaflokksins að halda til að mynda annars vegar 34 þingmanna meirihluta eða hins vegar 33 manna meirihluta. Samfylkingin fengi ekki þingmenn í öllum kjördæmum. Hún fengi hins vegar tvo í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins, en engan í Suðurlandskjördæmi. Það sama á við um Viðreisn. Flokkurinn fengi tvo þingmenn í Suðvesturkjördæmi, kjördæmi Þorgerðar Katrínar formanns flokksins og tvo í Reykjavík norður, kjördæmi Daða Más Kristóferssonar varaformanns flokksins, en enga þingmenn í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi. Fylgi flokkanna mælist annars svona í könnun MMR fyrir Morgunblaðið: Sjálfstæðisflokkur 23,9 prósent - 17 þingmenn Framsóknarflokkur - 12,5 prósent - 8 þingmenn Vinstri græn - 10,9 prósent - 7 þingmenn Samfylking - 10,5 prósent - 6 þingmenn Viðreisn - 10,4 prósent - 6 þingmenn Píratar - 10,6 prósent - 7 þingmenn Sósíalistaflokkurinn - 8,7 prósent - 5 þingmenn Miðflokkurinn - 6,2 prósent - 4 þingmenn Flokkur fólksins - 5,1 prósent - 3 þingmenn
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Alþingi Tengdar fréttir Pallborðið: Ný Maskínukönnun og viðbrögð Eiríks Maskína hefur framkvæmt nýja könnun á fylgi flokkanna í aðdraganda Alþingiskosninganna þann 25. september. Niðurstöðurnar verða til umfjöllunar í Pallborði dagsins klukkan 14. 24. ágúst 2021 13:07 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Sjá meira
Pallborðið: Ný Maskínukönnun og viðbrögð Eiríks Maskína hefur framkvæmt nýja könnun á fylgi flokkanna í aðdraganda Alþingiskosninganna þann 25. september. Niðurstöðurnar verða til umfjöllunar í Pallborði dagsins klukkan 14. 24. ágúst 2021 13:07