Lífið

Aust­firðingar mun brúnni en Sunn­lendingar eftir sumarið

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Kristján Már Unnarsson sýnir hér ásamt Sævari Guðjónssyni hve mikill munur er á Austfirðingum og Sunnlendingum eftir sumarið.
Kristján Már Unnarsson sýnir hér ásamt Sævari Guðjónssyni hve mikill munur er á Austfirðingum og Sunnlendingum eftir sumarið. Vísir

Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar.

Austfirðingar virðast hafa notið góðs af blíðunni, ef svo mætti að orði komast, en þeir eru mun brúnni en íbúar suðvesturhornsins. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, komst að þessari niðurstöðu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann hitti fyrir heltanaða Austfirðinga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×