Scarlett Johansson eignaðist dreng Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 10:07 Hjónin Scarlett Johansson og Colin Jost hafa eignast drenginn Cosmo. Getty/David Crotty/Patrick McMullan Leikkonan Scarlett Johansson og Saturday Night Live stjarnan Colin Jost hafa eignast dreng og fékk hann nafnið Cosmo. Jost deilir gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram. „Ókei ókei við eignuðumst barn. Hann heitir Cosmo. Við elskum hann mjög mikið,“ skrifar Saturday Night Live stjarnan á Instagram síðu sinni. Nafnið er breskt/ítalskt að uppruna og merkir röð og regla, háttprýði og fegurð. Við hljótum því að vona að barninu þyki ekki ástæða til að fela nafn sitt fyrir vinum sínum þar til seint og um síðir. Þá segir Colin jafnframt að fjölskyldan óski eftir næði. View this post on Instagram A post shared by Colin Jost (@colinjost) Johansson fór afar leynt með meðgönguna, en fréttir af henni bárust ekki fyrr en í síðasta mánuði þegar leikkonan var komin töluvert langt á leið. Orðrómur um meðgönguna fór af stað þegar Johansson hafði látið óvenju lítið á sér bera í tengslum við Marvel stórmyndina Black Widow þar sem hún fer með aðalhlutverk. Johansson og Jost gengu í hjónaband í fyrra eftir þriggja ára samband. Cosmo þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Johansson hina sjö ára gömlu Rose með fyrrverandi eiginmanni sínum Romain Dauriac. Líkt og greint hefur verið frá stendur Johansson í deilum þessa dagana við Disney samsteypuna. Leikkonan höfðaði mál gegn Disney vegna birtingar kvikmyndarinnar Black Widow á streymisveitunni Disney+ en hún segir birtinguna vera brot á samningi sínum. Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
„Ókei ókei við eignuðumst barn. Hann heitir Cosmo. Við elskum hann mjög mikið,“ skrifar Saturday Night Live stjarnan á Instagram síðu sinni. Nafnið er breskt/ítalskt að uppruna og merkir röð og regla, háttprýði og fegurð. Við hljótum því að vona að barninu þyki ekki ástæða til að fela nafn sitt fyrir vinum sínum þar til seint og um síðir. Þá segir Colin jafnframt að fjölskyldan óski eftir næði. View this post on Instagram A post shared by Colin Jost (@colinjost) Johansson fór afar leynt með meðgönguna, en fréttir af henni bárust ekki fyrr en í síðasta mánuði þegar leikkonan var komin töluvert langt á leið. Orðrómur um meðgönguna fór af stað þegar Johansson hafði látið óvenju lítið á sér bera í tengslum við Marvel stórmyndina Black Widow þar sem hún fer með aðalhlutverk. Johansson og Jost gengu í hjónaband í fyrra eftir þriggja ára samband. Cosmo þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Johansson hina sjö ára gömlu Rose með fyrrverandi eiginmanni sínum Romain Dauriac. Líkt og greint hefur verið frá stendur Johansson í deilum þessa dagana við Disney samsteypuna. Leikkonan höfðaði mál gegn Disney vegna birtingar kvikmyndarinnar Black Widow á streymisveitunni Disney+ en hún segir birtinguna vera brot á samningi sínum.
Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02
Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45