Solla og Elías halda hvort í sína áttina: „Hundleiðinlegt að skilja“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. ágúst 2021 09:14 Elías Guðmundsson og Sólveig Eiríksdóttir á brúðkaupsdaginn árið 2019. Instagram Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Gló, er skilin við eiginmann sinn Elías Guðmundsson eftir tveggja áratuga samband. Solla og Elli giftu sig í fríkirkjunnni laugardaginn 17. ágúst árið 2019 og hefðu því átt tveggja ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau trúlofuðu sig árið 2004 eftir tveggja ára samband. Fyrr í sumar sögðum við frá því hér á Vísi að glæsilegt heimili þeirra Sollu og Ella á Vesturgötu væri komið á sölu. Solla staðfesti svo skilnaðinn í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Í færslunni segir Solla að það þurfi alls ekki að vera leiðinlegt að vera skilin. „Eftir 19 ævintýraleg og viðburðarík ár höfum við ákveðið að halda hvort í sína áttina. Í dag, 17. ágúst, eigum við tveggja ára brúðkaupsafmæli og af því tilefni ætlum við tilvonandi fyrrverandi hjónin að byrja daginn saman með sterkum kaffibollum, taka níu holur á Oddinum og óska svo hvort öðru góðs og gæfuríks ferðalags. Það er jú hundleiðinlegt að skilja en það þarf bara alls ekkert að vera leiðinlegt að vera skilin.“ Solla seldi Gló árið 2019. Í dag rekur hún ásamt Júlíu Ólafsdóttur dóttur sinni vefverslunina Healthy dóttir. Elli opnaði á dögunum veitingastaðinn Héðinn með æskuvini sínum Karli Viggó Vigfússyni. Ástin og lífið Tengdar fréttir Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21. júní 2021 10:30 Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. 9. júní 2021 07:00 Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17. júní 2021 14:28 Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19. ágúst 2019 10:24 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira
Solla og Elli giftu sig í fríkirkjunnni laugardaginn 17. ágúst árið 2019 og hefðu því átt tveggja ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau trúlofuðu sig árið 2004 eftir tveggja ára samband. Fyrr í sumar sögðum við frá því hér á Vísi að glæsilegt heimili þeirra Sollu og Ella á Vesturgötu væri komið á sölu. Solla staðfesti svo skilnaðinn í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Í færslunni segir Solla að það þurfi alls ekki að vera leiðinlegt að vera skilin. „Eftir 19 ævintýraleg og viðburðarík ár höfum við ákveðið að halda hvort í sína áttina. Í dag, 17. ágúst, eigum við tveggja ára brúðkaupsafmæli og af því tilefni ætlum við tilvonandi fyrrverandi hjónin að byrja daginn saman með sterkum kaffibollum, taka níu holur á Oddinum og óska svo hvort öðru góðs og gæfuríks ferðalags. Það er jú hundleiðinlegt að skilja en það þarf bara alls ekkert að vera leiðinlegt að vera skilin.“ Solla seldi Gló árið 2019. Í dag rekur hún ásamt Júlíu Ólafsdóttur dóttur sinni vefverslunina Healthy dóttir. Elli opnaði á dögunum veitingastaðinn Héðinn með æskuvini sínum Karli Viggó Vigfússyni.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21. júní 2021 10:30 Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. 9. júní 2021 07:00 Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17. júní 2021 14:28 Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19. ágúst 2019 10:24 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira
Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21. júní 2021 10:30
Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. 9. júní 2021 07:00
Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17. júní 2021 14:28
Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19. ágúst 2019 10:24