74 ára göngugarpur nálgast þrjú þúsund ferðir á Úlfarsfell Óttar Kolbeinsson Proppé og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 12. ágúst 2021 20:38 Það eru fáir ef einhverjir eins kunnir Úlfarsfelli og Sigmundur Stefánsson. stöð 2 Sigmundur Stefánsson, 74 ára göngugarpur, viðurkennir að göngur sínar á Úlfarsfell séu orðnar að hálfgerðri áráttu. Hann hefur gengið á topp fjallsins yfir 2.700 sinnum. „Ég hafði stundað sund nokkuð reglulega en var orðinn leiður á því að vera alltaf á kafi í vatni þegar ég var að hreyfa mig,“ sagði Sigmundur í samtali við fréttamann Stöðvar 2, sem hélt upp á tind Úlfarsfells í kvöld til að hitta á kappann. Samtal þeirra má sjá hér að neðan: Sigmundur hóf ferðir sínar á fjallið árið 2006. Hann ákvað þá að fara hundrað ferðir á ári. „Síðan hefur þetta undið svona upp á sig. Ég hef verið mjög ánægður að taka þessa ákvörðun. Mér finnst meira gaman að labba upp í móti en að labba á jafnsléttu og mér hefur fundist þetta góð hreyfing,“ segir hann. „Ég hef notið þess að ganga hérna og ætla að reyna að halda áfram á meðan ég get.“ Er þetta ákveðin keppni eða einhver þráhyggja? „Það má kannski segja að þetta sé að þróast yfir í svolitla þráhyggju… ég verð eiginlega að viðurkenna það,“ svarar Sigmundur. „Ég reyni að fjölga ferðum á hverju ári. Ég ætla að vona að ég slái eitthvert met á þessu ári, ef allt gengur að óskum.“ Fjallamennska Heilsa Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
„Ég hafði stundað sund nokkuð reglulega en var orðinn leiður á því að vera alltaf á kafi í vatni þegar ég var að hreyfa mig,“ sagði Sigmundur í samtali við fréttamann Stöðvar 2, sem hélt upp á tind Úlfarsfells í kvöld til að hitta á kappann. Samtal þeirra má sjá hér að neðan: Sigmundur hóf ferðir sínar á fjallið árið 2006. Hann ákvað þá að fara hundrað ferðir á ári. „Síðan hefur þetta undið svona upp á sig. Ég hef verið mjög ánægður að taka þessa ákvörðun. Mér finnst meira gaman að labba upp í móti en að labba á jafnsléttu og mér hefur fundist þetta góð hreyfing,“ segir hann. „Ég hef notið þess að ganga hérna og ætla að reyna að halda áfram á meðan ég get.“ Er þetta ákveðin keppni eða einhver þráhyggja? „Það má kannski segja að þetta sé að þróast yfir í svolitla þráhyggju… ég verð eiginlega að viðurkenna það,“ svarar Sigmundur. „Ég reyni að fjölga ferðum á hverju ári. Ég ætla að vona að ég slái eitthvert met á þessu ári, ef allt gengur að óskum.“
Fjallamennska Heilsa Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira