Bryan Adams myndar Pirellidagatalið 2022 Árni Sæberg skrifar 7. ágúst 2021 11:19 Kanadíski söngvarinn hefur stundað ljósmyndun í rúman áratug. Bryan Adams/Pirelli Tónlistarmaðurinn Bryan Adams mun sjá Pirellidagatalinu fyrir árið 2022 fyrir ljósmyndum. Adams hefur verið ljósmyndari í rúman áratug og er þetta stærsta verkefnið hans hingað til Margir af virtustu ljósmyndurum sögunnar hafa myndað dagatalið, þeirra á meðal eru Annie Leibovitz, Mario Testino og Richard Avedon. Dagatalið, sem framleitt er af ítalska dekkjaframleiðandanum Pirelli, var þangað til nýlega dæmigert verkstæðadagatal sem innihélt myndir af fáklæddum konum í kynferðislegum stellingum. Nýlega hefur fyrirtækið skipt um áherslu og inniheldur dagatalið nú listrænar ljósmyndir af konum. Bryan Adams er þaulvanur ljósmyndun af því tagi. Hann hefur til að mynda ljósmyndað Amy Winehouse og Elísabetu aðra Bretlandsdrottningu með afar smekklegum hætti. Adams tilkynnti ráðninguna með raddupptöku sem hann birti á Instagramsíðu sinni. „Ég er stoltur að afhjúpa loksins að ég er ljósmyndari Pirellidagatalsins árið 2022,“ segir hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Bryan Adams (@bryanadams) Adams gefur ekkert upp um hvert þema dagatalsins verður eða hvaða fyrirsætur munu sitja fyrir. Hann segist munu birta frekari upplýsingar um verkefnið þegar líður á sumarið. Ljósmyndun Kanada Ítalía Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Margir af virtustu ljósmyndurum sögunnar hafa myndað dagatalið, þeirra á meðal eru Annie Leibovitz, Mario Testino og Richard Avedon. Dagatalið, sem framleitt er af ítalska dekkjaframleiðandanum Pirelli, var þangað til nýlega dæmigert verkstæðadagatal sem innihélt myndir af fáklæddum konum í kynferðislegum stellingum. Nýlega hefur fyrirtækið skipt um áherslu og inniheldur dagatalið nú listrænar ljósmyndir af konum. Bryan Adams er þaulvanur ljósmyndun af því tagi. Hann hefur til að mynda ljósmyndað Amy Winehouse og Elísabetu aðra Bretlandsdrottningu með afar smekklegum hætti. Adams tilkynnti ráðninguna með raddupptöku sem hann birti á Instagramsíðu sinni. „Ég er stoltur að afhjúpa loksins að ég er ljósmyndari Pirellidagatalsins árið 2022,“ segir hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Bryan Adams (@bryanadams) Adams gefur ekkert upp um hvert þema dagatalsins verður eða hvaða fyrirsætur munu sitja fyrir. Hann segist munu birta frekari upplýsingar um verkefnið þegar líður á sumarið.
Ljósmyndun Kanada Ítalía Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“