María og Þór leiða lista sósíalista í Kraganum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2021 10:07 Þessir fulltrúar sósíalista skipa efstu sjö sætin á listanum. Mynd/Sósíalistar Sósíalistar hafa birt framboðslista flokksins í Suðvesturkjördæmi, Kraganum svokallaða, fyrir komandi Alþingiskosningar. María Pétursdóttir skipar fyrsta sæti listans og Þór Saari, fyrrverandi alþingismaður er í öðru sæti. Athygli vekur að það er slembivalinn hópur einstaklinga sem velur lista flokksins fyrir kosningarnar en sá háttur verður hafður á við val á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í haust. „Listinn er náttúrlega eins og fólkið í Sósíalistaflokknum, hópur af baráttuglöðu fólki sem vill breyta samfélaginu, gera það betra,“ er haft eftir myndlistarmanninum, öryrkjanum og aðgerðarsinnanum Maríu, sem skipar fyrsta sætið. Hún hefur undanfarin fjögur ár gegnt formennsku í Málefnastjórn Sósíalistaflokksins. Í öðru sæti er Þór Saari hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Eftir þingsetu 2013 hefur Þór starfað fyrir OECD, átt sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands, rekið ferðaþjónustu, verið atvinnulaus og lokið diplómanámi í þýðingum frá Háskóla Íslands, auk annarra starfa að því er fram kemur í tilkynningunni. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi: María Pétursdóttir, myndlistakona/öryrki Þór Saari, hagfræðingur Agnieszka Sokolowska, bókavörður Luciano Dutra, þýðandi Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona Hörður Svavarsson, leikskólastjóri Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor Sæþór Benjamín Randalsson, matráður Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur Tómas Ponzi, garðyrkjubóndi Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður Sigurður H. Einarsson, vélvirki Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi Alexey Matveev, skólaliði Elísabet Freyja Úlfarsdóttir, námsmaður Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður i heimaþjónustu Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki Jón Hallur Haraldsson, forritari Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt. Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira
Athygli vekur að það er slembivalinn hópur einstaklinga sem velur lista flokksins fyrir kosningarnar en sá háttur verður hafður á við val á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í haust. „Listinn er náttúrlega eins og fólkið í Sósíalistaflokknum, hópur af baráttuglöðu fólki sem vill breyta samfélaginu, gera það betra,“ er haft eftir myndlistarmanninum, öryrkjanum og aðgerðarsinnanum Maríu, sem skipar fyrsta sætið. Hún hefur undanfarin fjögur ár gegnt formennsku í Málefnastjórn Sósíalistaflokksins. Í öðru sæti er Þór Saari hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Eftir þingsetu 2013 hefur Þór starfað fyrir OECD, átt sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands, rekið ferðaþjónustu, verið atvinnulaus og lokið diplómanámi í þýðingum frá Háskóla Íslands, auk annarra starfa að því er fram kemur í tilkynningunni. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi: María Pétursdóttir, myndlistakona/öryrki Þór Saari, hagfræðingur Agnieszka Sokolowska, bókavörður Luciano Dutra, þýðandi Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona Hörður Svavarsson, leikskólastjóri Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor Sæþór Benjamín Randalsson, matráður Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur Tómas Ponzi, garðyrkjubóndi Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður Sigurður H. Einarsson, vélvirki Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi Alexey Matveev, skólaliði Elísabet Freyja Úlfarsdóttir, námsmaður Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður i heimaþjónustu Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki Jón Hallur Haraldsson, forritari Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt.
Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira