María og Þór leiða lista sósíalista í Kraganum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2021 10:07 Þessir fulltrúar sósíalista skipa efstu sjö sætin á listanum. Mynd/Sósíalistar Sósíalistar hafa birt framboðslista flokksins í Suðvesturkjördæmi, Kraganum svokallaða, fyrir komandi Alþingiskosningar. María Pétursdóttir skipar fyrsta sæti listans og Þór Saari, fyrrverandi alþingismaður er í öðru sæti. Athygli vekur að það er slembivalinn hópur einstaklinga sem velur lista flokksins fyrir kosningarnar en sá háttur verður hafður á við val á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í haust. „Listinn er náttúrlega eins og fólkið í Sósíalistaflokknum, hópur af baráttuglöðu fólki sem vill breyta samfélaginu, gera það betra,“ er haft eftir myndlistarmanninum, öryrkjanum og aðgerðarsinnanum Maríu, sem skipar fyrsta sætið. Hún hefur undanfarin fjögur ár gegnt formennsku í Málefnastjórn Sósíalistaflokksins. Í öðru sæti er Þór Saari hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Eftir þingsetu 2013 hefur Þór starfað fyrir OECD, átt sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands, rekið ferðaþjónustu, verið atvinnulaus og lokið diplómanámi í þýðingum frá Háskóla Íslands, auk annarra starfa að því er fram kemur í tilkynningunni. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi: María Pétursdóttir, myndlistakona/öryrki Þór Saari, hagfræðingur Agnieszka Sokolowska, bókavörður Luciano Dutra, þýðandi Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona Hörður Svavarsson, leikskólastjóri Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor Sæþór Benjamín Randalsson, matráður Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur Tómas Ponzi, garðyrkjubóndi Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður Sigurður H. Einarsson, vélvirki Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi Alexey Matveev, skólaliði Elísabet Freyja Úlfarsdóttir, námsmaður Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður i heimaþjónustu Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki Jón Hallur Haraldsson, forritari Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt. Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Athygli vekur að það er slembivalinn hópur einstaklinga sem velur lista flokksins fyrir kosningarnar en sá háttur verður hafður á við val á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í haust. „Listinn er náttúrlega eins og fólkið í Sósíalistaflokknum, hópur af baráttuglöðu fólki sem vill breyta samfélaginu, gera það betra,“ er haft eftir myndlistarmanninum, öryrkjanum og aðgerðarsinnanum Maríu, sem skipar fyrsta sætið. Hún hefur undanfarin fjögur ár gegnt formennsku í Málefnastjórn Sósíalistaflokksins. Í öðru sæti er Þór Saari hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Eftir þingsetu 2013 hefur Þór starfað fyrir OECD, átt sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands, rekið ferðaþjónustu, verið atvinnulaus og lokið diplómanámi í þýðingum frá Háskóla Íslands, auk annarra starfa að því er fram kemur í tilkynningunni. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi: María Pétursdóttir, myndlistakona/öryrki Þór Saari, hagfræðingur Agnieszka Sokolowska, bókavörður Luciano Dutra, þýðandi Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona Hörður Svavarsson, leikskólastjóri Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor Sæþór Benjamín Randalsson, matráður Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur Tómas Ponzi, garðyrkjubóndi Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður Sigurður H. Einarsson, vélvirki Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi Alexey Matveev, skólaliði Elísabet Freyja Úlfarsdóttir, námsmaður Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður i heimaþjónustu Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki Jón Hallur Haraldsson, forritari Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt.
Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira