Netverjar segja sitt um nýjustu aðgerðir stjórnvalda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júlí 2021 19:21 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Tilkynnt hefur verið um að 200 manna samkomutakmarkanir og eins metra fjarlægðartakmörk taki gildi á miðnætti annað kvöld. Þá verður skemmtistöðum gert að hætta að hleypa inn klukkan ellefu á kvöldin, og loka á miðnætti. Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, eftir langan ríkisstjórnarfund á Egilsstöðum. Fundurinn hófst um fjögur og lauk um klukkan sjö. Viðbrögðin á internetinu hafa ekki látið á sér standa og sem fyrr eru netverjar duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á nýjustu vendingum. Sumir skella sér beint í grínið en aðrir vilja ræða aðgerðirnar af alvöru. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter höfðu að segja. Síðasti maður út á miðnætti pic.twitter.com/ONoj2wCtEP— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 23, 2021 Það er verið að setja útivistartíma á okkur…— JonGunnar (@Jongunnar98) July 23, 2021 Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021 Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Katrín er að gera mig þunglyndan í beinni útsendingu á RÚV. Næs.— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Landamærin opin segiði?— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021 Katrín og Svandís koma út og segja frá takmörkunum meðan öll hin sjást labba í burtu í beinni. Ef ég væri í þeirra sporum hefði ég gert kröfu um að öll sem væru á fundinum stæðu bókstaflega saman í að tilkynna.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) July 23, 2021 Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid...— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021 aldrei verið skemmtilegra að eiga ekki miða á þjóðhátíð— Богджон (@Gudjon18) July 23, 2021 ræktin sleppur í bili 🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 23, 2021 Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021 Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, eftir langan ríkisstjórnarfund á Egilsstöðum. Fundurinn hófst um fjögur og lauk um klukkan sjö. Viðbrögðin á internetinu hafa ekki látið á sér standa og sem fyrr eru netverjar duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á nýjustu vendingum. Sumir skella sér beint í grínið en aðrir vilja ræða aðgerðirnar af alvöru. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter höfðu að segja. Síðasti maður út á miðnætti pic.twitter.com/ONoj2wCtEP— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 23, 2021 Það er verið að setja útivistartíma á okkur…— JonGunnar (@Jongunnar98) July 23, 2021 Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021 Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Katrín er að gera mig þunglyndan í beinni útsendingu á RÚV. Næs.— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Landamærin opin segiði?— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021 Katrín og Svandís koma út og segja frá takmörkunum meðan öll hin sjást labba í burtu í beinni. Ef ég væri í þeirra sporum hefði ég gert kröfu um að öll sem væru á fundinum stæðu bókstaflega saman í að tilkynna.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) July 23, 2021 Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid...— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021 aldrei verið skemmtilegra að eiga ekki miða á þjóðhátíð— Богджон (@Gudjon18) July 23, 2021 ræktin sleppur í bili 🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 23, 2021 Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021
Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“