Heiðruðu Filippus á afmælismynd Georgs Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. júlí 2021 16:33 Bretaprinsinn Georg Alexander Lúðvík er átta ára gamall í dag. The Duchess of Cambridge Georg Alexander Lúðvík, frumburður Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, fagnar átta ára afmæli sínu í dag. Hefð hefur verið fyrir því að hjónin birti myndir af börnum sínum á afmælisdögum þeirra sem Katrín tekur sjálf. Vísir greindi þó frá því í síðustu viku að óvíst væri hvort slík mynd myndi líta dagsins ljós á afmælisdegi Georgs þetta árið. Þau Vilhjálmur og Katrín voru sögð hafa fengið sig fullsödd af þeirri gagnrýni og stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á netinu undanfarið. Foreldrarnir hafa þó ekki látið dónaskap fólks á netinu koma í veg fyrir að þau birti mynd af syni sínum í tilefni dagsins. Á myndinni sem tekin var af Katrínu, sést hinn átta ára gamli prins brosa sínu breiðasta, sitjandi á húddi Land Rover Defender bifreiðar. Bifreiðin er afar táknræn þar sem tegundin var í miklu eftirlæti hjá langafa Georgs, Fillippusi prins sem lést fyrr á árinu. Sem dæmi hafði hann óskað eftir því að kistu hans yrði ekið til kirkju í Land Rover bifreið í stað hefðbundinnar líkbifreiðar. View this post on Instagram A post shared by Duke and Duchess of Cambridge (@dukeandduchessofcambridge) Ár er síðan Vilhjálmur og Katrín tilkynntu frumburðinum að einn daginn yrði hann konungur. Rithöfundurinn Robert Lacy, sem hefur sérhæft sig í bresku konungsfjölskyldunni, greindi frá því í sérstökum kafla í bók sinni Battle of Brothers, hvernig foreldrarnir nálguðust Georg til þess að segja honum fréttirnar. Þau eru dugleg að mæta með Georg á stórar samkomur og er talið að með því séu þau að undirbúa drenginn undir framtíðarhlutverk sitt. Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. 19. júlí 2021 16:10 Filippus prins borinn til grafar Filippus prins, maki Elísabetar Bretadrottningar, var borinn til grafar í dag. Fjöldi þeirra sem sóttu jarðarförina var takmarkaður við þrjátíu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu. 17. apríl 2021 11:41 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
Hefð hefur verið fyrir því að hjónin birti myndir af börnum sínum á afmælisdögum þeirra sem Katrín tekur sjálf. Vísir greindi þó frá því í síðustu viku að óvíst væri hvort slík mynd myndi líta dagsins ljós á afmælisdegi Georgs þetta árið. Þau Vilhjálmur og Katrín voru sögð hafa fengið sig fullsödd af þeirri gagnrýni og stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á netinu undanfarið. Foreldrarnir hafa þó ekki látið dónaskap fólks á netinu koma í veg fyrir að þau birti mynd af syni sínum í tilefni dagsins. Á myndinni sem tekin var af Katrínu, sést hinn átta ára gamli prins brosa sínu breiðasta, sitjandi á húddi Land Rover Defender bifreiðar. Bifreiðin er afar táknræn þar sem tegundin var í miklu eftirlæti hjá langafa Georgs, Fillippusi prins sem lést fyrr á árinu. Sem dæmi hafði hann óskað eftir því að kistu hans yrði ekið til kirkju í Land Rover bifreið í stað hefðbundinnar líkbifreiðar. View this post on Instagram A post shared by Duke and Duchess of Cambridge (@dukeandduchessofcambridge) Ár er síðan Vilhjálmur og Katrín tilkynntu frumburðinum að einn daginn yrði hann konungur. Rithöfundurinn Robert Lacy, sem hefur sérhæft sig í bresku konungsfjölskyldunni, greindi frá því í sérstökum kafla í bók sinni Battle of Brothers, hvernig foreldrarnir nálguðust Georg til þess að segja honum fréttirnar. Þau eru dugleg að mæta með Georg á stórar samkomur og er talið að með því séu þau að undirbúa drenginn undir framtíðarhlutverk sitt.
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. 19. júlí 2021 16:10 Filippus prins borinn til grafar Filippus prins, maki Elísabetar Bretadrottningar, var borinn til grafar í dag. Fjöldi þeirra sem sóttu jarðarförina var takmarkaður við þrjátíu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu. 17. apríl 2021 11:41 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. 19. júlí 2021 16:10
Filippus prins borinn til grafar Filippus prins, maki Elísabetar Bretadrottningar, var borinn til grafar í dag. Fjöldi þeirra sem sóttu jarðarförina var takmarkaður við þrjátíu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu. 17. apríl 2021 11:41