Birgir og Erna leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. júlí 2021 08:09 Birgir Þórarinsson þingmaður og Erna Bjarnadóttir, stofnandi Facebook-hópsins Aðför að heilsu kvenna leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Miðflokkurinn Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi með 93 prósentum greiddra atkvæða. Birgir Þórarinsson, þingmaður mun leiða listann í kjördæminu en Erna Bjarnadóttir, sem farið hefur fyrir Facebook-hópnum Aðför að heilsu kvenna, situr í öðru sæti á listanum. Nú hafa framboðslistar flokksins í Norðausturkjördæmi, Norðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi Norður verið samþykktir fyrir komandi Alþingiskosningar. Enn á eftir að kynna listana í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður er sama sem tilbúinn en tillaga uppstillinganefnda að framboðslista flokksins í kjördæminu var felld á félagsfundi fyrir viku síðan og boðað hefur verið til oddvitakjörs þar sem kosið verður á milli Þorsteins Sæmundssonar þingmanns flokksins og Fjólu Hrundar Björnsdóttur framkvæmdastjóra flokksins. Kjörið fer fram á morgun og á laugardag, dagana 23. og 24. júlí. Á eftir Birgi og Ernu á listanum koma Heiðbrá Ólafsdóttir í þriðja sæti, Guðni Hjörleifsson í fjórða sæti, Ásdís Barnadóttir í fimmta sæti og Davíð Brár Unnarsson í sjötta sæti. Þingmennirnir Ólafur Ísleifsson, í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Karl Gauti Hjaltason, í Suðurkjördæmi, gengu báðir til liðs við Miðflokkinn á kjörtímabilinu en þeir fóru inn á þing fyrir Flokk fólksins í síðustu Alþingiskosningum. Hvorugur hefur hlotið brautargengi í uppstillingu flokksins fyrir komandi kosningar. Framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu Miðflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Nú hafa framboðslistar flokksins í Norðausturkjördæmi, Norðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi Norður verið samþykktir fyrir komandi Alþingiskosningar. Enn á eftir að kynna listana í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður er sama sem tilbúinn en tillaga uppstillinganefnda að framboðslista flokksins í kjördæminu var felld á félagsfundi fyrir viku síðan og boðað hefur verið til oddvitakjörs þar sem kosið verður á milli Þorsteins Sæmundssonar þingmanns flokksins og Fjólu Hrundar Björnsdóttur framkvæmdastjóra flokksins. Kjörið fer fram á morgun og á laugardag, dagana 23. og 24. júlí. Á eftir Birgi og Ernu á listanum koma Heiðbrá Ólafsdóttir í þriðja sæti, Guðni Hjörleifsson í fjórða sæti, Ásdís Barnadóttir í fimmta sæti og Davíð Brár Unnarsson í sjötta sæti. Þingmennirnir Ólafur Ísleifsson, í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Karl Gauti Hjaltason, í Suðurkjördæmi, gengu báðir til liðs við Miðflokkinn á kjörtímabilinu en þeir fóru inn á þing fyrir Flokk fólksins í síðustu Alþingiskosningum. Hvorugur hefur hlotið brautargengi í uppstillingu flokksins fyrir komandi kosningar. Framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu
Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu
Miðflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira