Ísland og Sviss undirrita samstarfsyfirlýsingu á sviði loftslagsmála Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. júlí 2021 14:11 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað viljayfirlýsingu fyrir Íslands hönd um samstarf við svissnesk stjórnvöld á sviði loftslagsmála. Ráðherrann er staddur er í Slóveníu vegna óformlegs ráðherrafundar umhverfisráðherra ESB og EFTA ríkjanna. Hann átti fund með Katrin Schneeberger, ráðuneytisstjóra svissneska umhverfisráðuneytisins, þar sem undirritun fór fram. „Í yfirlýsingunni er lýst vilja stjórnvalda beggja ríkjanna til að hefja samstarf á sviði loftslagsmála þar sem sjónum verði einkum beint að samvinnu á sviði föngunar og förgunar kolefnis úr andrúmslofti. Ísland og Sviss hafa bæði skuldbundið sig til þess að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum á grundvelli Parísarsamningsins,“ segir á vef stjórnarráðsins. Fagnar samstarfinu „Loftslagsváin er stóra áskorun samtímans,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Til þess að takast á við hana þurfum við að beita aðferðum sem við þekkjum nú þegar, en samtímis að efla nýsköpun svo nýjar aðferðir bætist við,“ segir á vef stjórnarráðsins. „Þótt verkefni ríkja heims sé fyrst og fremst að draga úr losun hef ég líka lagt áherslu á kolefnisbindingu, þ.e.a.s. að binda koldíoxíð sem þegar hefur verið sleppt út í andrúmsloftið. Landgræðsla, skógrækt og endurheimt votlendis eru leiðir sem við þekkjum og þurfum að beita af öllu afli, en föngun, förgun og hagnýting kolefnis getur líka verið mikilvægur hluti af lausninni. Ég fagna því samstarfi Íslands og Sviss á þessu sviði með það að markmiði að ná árangri í loftslagsmálum fyrir heiminn allan.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ráðherrann er staddur er í Slóveníu vegna óformlegs ráðherrafundar umhverfisráðherra ESB og EFTA ríkjanna. Hann átti fund með Katrin Schneeberger, ráðuneytisstjóra svissneska umhverfisráðuneytisins, þar sem undirritun fór fram. „Í yfirlýsingunni er lýst vilja stjórnvalda beggja ríkjanna til að hefja samstarf á sviði loftslagsmála þar sem sjónum verði einkum beint að samvinnu á sviði föngunar og förgunar kolefnis úr andrúmslofti. Ísland og Sviss hafa bæði skuldbundið sig til þess að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum á grundvelli Parísarsamningsins,“ segir á vef stjórnarráðsins. Fagnar samstarfinu „Loftslagsváin er stóra áskorun samtímans,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Til þess að takast á við hana þurfum við að beita aðferðum sem við þekkjum nú þegar, en samtímis að efla nýsköpun svo nýjar aðferðir bætist við,“ segir á vef stjórnarráðsins. „Þótt verkefni ríkja heims sé fyrst og fremst að draga úr losun hef ég líka lagt áherslu á kolefnisbindingu, þ.e.a.s. að binda koldíoxíð sem þegar hefur verið sleppt út í andrúmsloftið. Landgræðsla, skógrækt og endurheimt votlendis eru leiðir sem við þekkjum og þurfum að beita af öllu afli, en föngun, förgun og hagnýting kolefnis getur líka verið mikilvægur hluti af lausninni. Ég fagna því samstarfi Íslands og Sviss á þessu sviði með það að markmiði að ná árangri í loftslagsmálum fyrir heiminn allan.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira