38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og sex á landamærum. Af þeim sem greindust innanlands voru níu í sóttkví við greiningu.
163 eru nú í einangrun og 454 í sóttkví hér á landi. Ekki er vitað hversu margir voru bólusettir en það skýrist síðar í dag. Rakning stendur yfir og er afar umfangsmikil.
Fréttin hefur verið uppfærð með sundurliðun á fjölda innanlands- og landamærasmita.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.
Fleiri fréttir
Sjá meira